Þjóð mín hefur smekk

Það sannaðist í kvöld, að Íslendingar eru ekki alveg gjörsneiddir allri smekkvísi, þegar lagið "Ég les í lófa þinum" í flutningi Eiríks Haukssonar megarokkara vann í undankeppni SES. Eina lagið með viti, fyrir utan lag Dr. Gunna (sem var ansi krúttlegt í krúttlegum flutningi Heiðu) og eina lagið sem var flutt af þrótti, öryggi, músíkaliteti og rokk-gleði. Að mínu mati var þetta einasta eina lagið sem átti skilið að vinna og Eiríkur eini flytjandinn sem átti skilið að vinna, með fullri virðingu fyrir öllum hinum. Pottþétt og æðislegt. Eiríkur, til hamingju, Sveinn Rúnar, til hamingju!
mbl.is Eiríkur Hauksson verður fulltrúi Íslands í Helsinki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband