Laugardagur, 17.2.2007
Þjóð mín hefur smekk
Það sannaðist í kvöld, að Íslendingar eru ekki alveg gjörsneiddir allri smekkvísi, þegar lagið "Ég les í lófa þinum" í flutningi Eiríks Haukssonar megarokkara vann í undankeppni SES. Eina lagið með viti, fyrir utan lag Dr. Gunna (sem var ansi krúttlegt í krúttlegum flutningi Heiðu) og eina lagið sem var flutt af þrótti, öryggi, músíkaliteti og rokk-gleði. Að mínu mati var þetta einasta eina lagið sem átti skilið að vinna og Eiríkur eini flytjandinn sem átti skilið að vinna, með fullri virðingu fyrir öllum hinum. Pottþétt og æðislegt. Eiríkur, til hamingju, Sveinn Rúnar, til hamingju!
Eiríkur Hauksson verður fulltrúi Íslands í Helsinki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.