Þriðjudagur, 13.2.2007
Algerlega fráleitt
Hvernig sem þið reynið að skilgreina þetta krakkar mínir, flokka þetta niður og draga frá jákvæma hluti, þá getur það ekki breytt þeirri skoðun minni, að þetta er jafnl-lélegasta keppni sem haldin hefur verið á Íslandi og hananú! Hvar er músíkkalítet og snilligáfa Íslendinga? Ha, farin hvert..?
Undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Ég kvitta undir þetta með breiðum túss.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.2.2007 kl. 12:34
Já, er þetta ekki með ólíkindum?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 13.2.2007 kl. 22:11
Æ! Þetta verð ég að taka undir líka. Mikið skelfing væri nú gaman að heyra eitthvað uppbyggilegra en þetta kattarvæl og textarnir jesús minn. Halldór Laxness sagði eitt sinn að ekkert leirskáld gæti breytt fegurð himinsins en ég er alvarlega farin að draga þau orð í efa. Að minnsta kosti hef ég alveg misst trúna á ástina eftir þessa keppni.
Steingerður Steinarsdóttir, 14.2.2007 kl. 19:11
Eiginlega missir maður trú á listina og lífið. (Svolítið djúpt í árinni kannski.....)
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 14.2.2007 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.