Fćrsluflokkur: Bloggar

Unađur


Góđra vina fundur

Á gamlársdag var haldiđ í góđra vinafagnađ í Hafnarfirđi og gat ţar ađ hitta og líta ýmsa knáa kappa eins og má hér sjá:

2008-21-12_jolin_2008aramot0809_051_763831.jpg2008-21-12_jolin_2008aramot0809_053_763830.jpg


Jólin

Mćđgurnar búa sig undir ađ bera jólamat á borđ; búnar ađ skreyta međ Mávastelli og silfri.

 

 

 

 

 

 

Jóladagsmorgunn var ljúfur.

 

 

 

Frćnkurnar Bylgja, Kristrún, Melkorka, Ţórdís og Freydís međ afa í bođinu á annan.

 

 

 

Frćnsystkinastóđ á bryggjunni, Victor, Óli, Sverrir Gauti, Freydís, Húnni og Gummi. Ţađ vantar Ţorstein, Völu, Sólrúnu og Helgu. 

 

 

 

Djúpvitrar samrćđur Gauta og Örnu.

 

 

 

 

Jólin voru róleg og yndisleg, ţrátt fyrir flenzu og líkamlega óáran bćnda og búaliđs. Ţess vegna fór einkadóttirin ein í árlegt jólabođ á 2. í jólnum til föđursystur sinnar, en sagđi ađ sjaldan hefđi veriđ eins gaman. Er enn ađ hugsa um minn ţátt í ţessum skemmtilegheitum, eđa öllu heldur minn fjarveruţátt. Árlegur jólahittingur í minni fjölskyldu var svo á laugardag, milli jóla og nýárs. Mikiđ gaman eins og venjulega. Og ţađ, ţó ég vćri viđstödd.  Áramótin voru róleg, en mikiđ stuđ á bryggjunni ađ vanda og svo drifiđ í bođ í nćstu blokk eftir bryggjuskálar, flugelda og fögnuđ.  Hámark áramótanna var ţó auđvitađ ađ heyra í afkvćmunum í fjarlćgum heimshlutum.  

 


Lambakjötslyktin

Hún er lćvís og lipur og smýgur allstađar.

Límist viđ gluggatjöld, púđa, blóm og teppi.  Lúrir í loftinu eins og njósnari í biđstöđu.

Gýs upp mörgum dögum eftir ađ lambalöppin / lambabakiđ hafa stiknađ í ofninum og hafa ţjónađ tilgangi sínum í nćringarnámi mannanna.

Ráđ gegn ţessu:  

1)  Tendra á engiferkertum (fást í Pier) vítt og breitt um húsiđ og láta loga međan kveikur endist.  

2)  Sjóđa kanilstöng í eplacider í svona 2 – 3 mínútur.

Láta svo líđa mörg tungl, ţar til lambaútlimum og líkamshlutum er stungiđ i ofn ađ nýju.

Ţá hefur minningin um lyktina lćvísu dofnađ og unnt ađ endurtaka leikinn ađ nýju.

 

lambalaeri.jpg


Jólakveđjur til allra

 


Hux

Augljós líkindi međ fellingamynstri heila mannsins og smáţarmafellingum sömu tegundar eru verulega verđugt umhugsunarefni. 

brainwashing_752829.jpg


Alveg satt

wine-necklace.jpg2868293080_90c71eee11.jpgbuttonparadox.jpgc_documents_and_settings_katrin_baldursdottir_my_documents_my_pictures_bloggmyndir_9966_normal-people-worry-me-post.jpgp001.jpg

Heyr himnasmiđur

Ţorkell Sigurbjörnsson/Kolbeinn Tumason


Heyr, himnasmiđur,

hvers skáldiđ biđur.

Komi mjúk til mín

miskunnin ţín.

Ţví heit ég á ţig,

ţú hefur skaptan mig,

ég er ţrćllinn ţinn,

ţú ert Drottinn minn.

 

Guđ, heit ég á ţig,

ađ grćđir mig,

minnst, mildingur, mín,

mest ţurfum ţín.

Ryđ ţú, röđla gramur,

ríklyndur og framur,

hölds hverri sorg

úr hjartaborg.

 

rugs-_uk_1_751104.jpgrugs-_uk_2.jpg


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband