Gott í gogg

Parmaosts-kartöflumauk

1 kg kartöflur
50 g smjör
1 stykki parmaostur
salt
pipar

Sjóða kartöflur, afhýða svo og mauka. Setja í pott, smjörið saman við og hræra í þar til smjörið bráðnar, við mjög vægan hita.  Rífa allan parmaostinn og blanda saman við maukið, skiljið aðeins eftir til að strá yfir. Svo salta og pipra og bera fram heitt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvílíkt sælgæti hlýtur þetta að vera.  Ég sver að ég finn ilminn. MMMMMMMMMMMM.  Dásamleg mynd og maukið verður prófað, það eitt er víst.

Hjartans faðmlag og ,,cozy" kveðjur til þín elsku vinkona.

Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 23:22

2 Smámynd: www.zordis.com

Ohhhh hvað þetta hljómar geðveikt! Verst að maðurinn minn er svo lítill ostakall en ég gæti nú alveg gert mini skammt fyrir mig!

Gleðilegan þjóðhátíðardag til þín mín kæra.

www.zordis.com, 17.6.2009 kl. 20:15

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gleðilega þjóðhátíð elskuleg 

Marta B Helgadóttir, 17.6.2009 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband