Sunnudagur, 21.6.2009
Þegar ég var átta ára
Ég er litla stelpan sem stendur á baðkersbrúninni og horfir út um þakgluggann.
Hvað sér hún?
Eskifjörðinn, Hólmatindinn, Hómaborg, Suðurfjöllin. Gárur á sjó. Fugla svífa yfir.
Þaendar heimurinn.
Inna nþess heims er allt mjög skipulegt.Mamma, pabbi, búðin, ég, skólinn, gatan.
Systkini mín í skólunum handan heimsins, koma stundum heim. Í heimsókn.Þá er allt voða skrýtið. Nýtt.Valur spilar á harmoníkkuna, Gauti syngur og Hlíf sýnir mér myndir af kærastanum.
Vá, hvað heimurinn handan hllýtur að vera skrýtinn.
Ég mun ekki taka þátt í honum. Aldrei fara þangað.
Ég ætla alltaf að vera hja mömmu og pabba.
Sæl, bara við gluggann.
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Átta ára lítil stúlka sem stendur á baðkersbrúninni og horfir á alla þessa fegurð!
Lífið er ljúft í blíðum faðmi foreldranna.
www.zordis.com, 21.6.2009 kl. 08:58
Ég ætlaði líka alltaf að vera hjá pabba og mömmu. Falleg lýsing hjá þér.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.6.2009 kl. 14:36
Gunnar Páll Gunnarsson, 8.7.2009 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.