Svona er það

 

Anne_Harwell

Draumur um lúxus við skort á fjármagnsstreymi og offramboð á lognröskunarheilkenni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Segggðu stelpa, ekki gott mál.

Ásdís Sigurðardóttir, 14.5.2009 kl. 00:01

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

það hvín í lognröskunarhelkenninu fyrir utan svefnherbergisgluggann minn svo ég líð fyrir það af andvökuröskunarheilkenni.

Svava frá Strandbergi , 14.5.2009 kl. 01:23

3 Smámynd: www.zordis.com

Það er gott að dreyma og fær okkur til að ná skrefi framar í leik von og væntinga! Ég ætla að tilla mér og njóta lúxúsins sem umvefur mig, taka sneið af tertunni og dvelja þar um hríð!

www.zordis.com, 14.5.2009 kl. 06:44

4 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Hef fulla þörf fyrir að komast í svona herbergi. Fer í algert nostalgiu.kast. Nóg er nú fyrir í þeim efnum.........núna.

Sólveig Hannesdóttir, 14.5.2009 kl. 12:14

5 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Það er nú eitt af því góða við hugann og hugsunina elskurnar mínar, að geta bara búið sér til svona herbergi þar (í huganum, sko) og horfið þangað hvenær sem gefur´maður hefur þörf fyrir! Hvílíkur lúxus það nú er, þegar öllu er hvolft á botninn. Og svo ræður maður bara líka hvort er logn úti eða allt á fjúkandi ferð.

PS: Mér er sagt að svona viðhorf kallist Pollyönnuheilkenni....

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 14.5.2009 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband