Fimmtudagur, 23.4.2009
Staða á önd
........... vegna kosninganna.
Ég óttast að fólk almennt taki ekki nægilega upplýsta ákvörðun, heldur láti stjórnast af tilfinningum stundarinnar og einhverju einu atriði á málefnaskrá, án tillits til heildarsýnar.
Ég mun semsé standa á öndinni fram yfir laugardaginn.
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Enga áhyggjur Guðný Anna, allar ákvarðanir eru réttar ákvarðanir líka þessar vitlausu sem hinir taka. Svo við getum verið alveg rólegar yfir útkomunni, hún verður í stíl við meirihlutan af okkur.
Inga Helgadóttir (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 13:16
Þakka þér fyrir hughreystinguna og fyrir að hafa rödd skynseminnar, Inga!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 25.4.2009 kl. 15:39
allt fer vonandi vel, allsstaðar.
kærleiksknús frá mér
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.4.2009 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.