Laugardagur, 14.3.2009
The unattainable ideal
We ought to live
each day as though
it were our last day
here below.
But if I did, alas,
I know
it would have killed me
long ago.
(From Grook)
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Satt og rétt! Enda getur maður ekki endalaust hugsað um dauðann....
...það er svo niðurdrepandi!
Hrönn Sigurðardóttir, 14.3.2009 kl. 20:46
Já, sennilega er niðurdrepandi og jafnvel drepandi að hugsa stanzlaust um endalokin, þó svo að gott væri að hafa í huga oftar, að hver dagur gæti veirið sá síðasti....eða hvað..
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 14.3.2009 kl. 22:23
Óborganlegt. Hef ekki séð þetta, auðvitað væri maður dauður fyrir löngu, ef alvaran tæki mann á taugum daglega. Þetta er yndislega fyndið Guðný mín. Skrýtið fólk sér svo oft skrýtna fleti, til dæmis ég, og er maður oft eins og álfur út úr hól, eða á hól, eða til dæmis þessi yndislega ballerína á myndinni. Bara sveimandi sveimhugi.
Sólveig Hannesdóttir, 15.3.2009 kl. 01:08
Já. Það er spurning hvernig maður vildi lifa sinn síðasta dag? Kannski mundu þeir lifnaðarhættir ekki beint lengja lífið ef þeir dagar yrðu margir, það gæti verið satt. En ef til vill einmitt? Hann Piet Hein er nú svo yndislegur húmoristi og hefur kannski haft yfirgnæfandi óhollar langanir og þrár .
Ég vona að þér líði svo mikið, mikið betur elsku vinkona. Ég hugsa svo oft til þín og vona að þú njótir daganna.
Faðmlag í fallega húsið.
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 08:18
Mikið rosalega er gott að fá svona innihaldsrík komment frá ykkur öllum. Solla: Já, það er þetta skrýtna fólk (sem þú nefnir svo) sem upplifir sé ýmist útúr hól eða uppá hól sem getur lífinu svo óendanlega mikið gildi. Þeir sem geta bent okkur á hlutina frá óvæntum sjónarhólum eru þeir sem gefa okkur innblástur til að hugsa áfram, halda áfram. Sveimhugar eru besta fólk sem ég veit. Rökhyggjufólk er nauðsynlegt, en ég myndi deyja ef ég þyrfti að vera samvistum einungis við það.... Unnur: Ég held að valkvíðinn sem helltist yfir mann, ef maður ætti að velja upplifanir á sínum síðasta degi, myndi flýta dauðanum! Maður dræpist momentarily. Piet Hein er einmitt svo yndislegur, vegna húmorsins og þeirra innsýnar í mannlegt eðli sem hann hefur haft og endurspeglast í öllu hans lífsverki. Takk fyrir góðar batakveðjur, elsku vinkona.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 15.3.2009 kl. 15:47
næstum of flókið fyrir mig (einfalda sál) hehe..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 16.3.2009 kl. 20:28
Þú sja´lf ert meiriháttar, en nú vil ég fá að vita hvernig bakið er.............................
Sólveig Hannesdóttir, 17.3.2009 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.