Þriðjudagur, 3.3.2009
Daginn lengir
Óðum lengist dagur dýr
dýpkar himins blámi,
ljóðum fagnar hljómur hýr,
hverfur vetrar grámi.
Höfundur: Unnur Sólrún Bragadóttir
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Svo sannarlega Guðý mín, er fallegt núna, en bestur tíminn, þegar júní lýkur. Mikið er þetta fallegt hjá henn Unni Sólrúnu.
Sólveig Hannesdóttir, 4.3.2009 kl. 00:02
Yndislegt ljóð og dásemd þegar vetrargráminn hverfur af braut!
www.zordis.com, 4.3.2009 kl. 09:13
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.3.2009 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.