Laugardagur, 28.2.2009
Tortilla Español
6 kartöflur
1 laukur
3 hvítlauksrif
6 egg
ólífuolía
salt
Kartöflurnar skornar í tvennt og síðan í þunnar sneiðar. Steiktar í ólífuolíunni þar til þær eru eldaðar í gegn. Laukur og hvítlaukur saxað smátt og sett saman við kartöflurnar á pönnunni, steikt áfram í 2-3 mínútur. Eggin hrærð saman og söltuð og hellt yfir kartöflurnar á pönnunni. Eldað við vægan hita þar til eggin eru nánast alveg hlaupin. Þá er tortillunni snúið við og hún steikt á hinni hliðinni. Tortillan er góð bæði heit og köld.
1 laukur
3 hvítlauksrif
6 egg
ólífuolía
salt
Kartöflurnar skornar í tvennt og síðan í þunnar sneiðar. Steiktar í ólífuolíunni þar til þær eru eldaðar í gegn. Laukur og hvítlaukur saxað smátt og sett saman við kartöflurnar á pönnunni, steikt áfram í 2-3 mínútur. Eggin hrærð saman og söltuð og hellt yfir kartöflurnar á pönnunni. Eldað við vægan hita þar til eggin eru nánast alveg hlaupin. Þá er tortillunni snúið við og hún steikt á hinni hliðinni. Tortillan er góð bæði heit og köld.
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
mmmmm.... nú varð ég svöng og hef þó glímt við höfuðverk um leið og magaverk í dag!
Ferlega girnilegt!
Hrönn Sigurðardóttir, 28.2.2009 kl. 22:23
nammmmmmm.... hrikalega lýst mér vel á þessa uppskrift og ekki skemmir þessi gómsæta mynd af fyrir:) vildi prófa þetta STRAX en það er víst heldur seint að fara að kokka svo seint.... prófa þetta á morgun:)
farðu verl með þig:)
Stefanía Björk (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 23:04
Yndislega girnilegt..ég á einhverra hluta alltaf svo mikið af kartöflum!!!!
Prófa þetta sem allra fyrst.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.3.2009 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.