Sunnudagur, 22.2.2009
Til síðasta dropa
Ef maður ætlar að ná endinum á sögunni sem skráð er á þennan disk, verður að ljúka hverjum dropa af súpunni...!
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Er svona diskur ekki góður í lestrarkennslu?????? Ég held að ég hefði getað dobbbblað mín, með svona nokkuð..
Sólveig Hannesdóttir, 23.2.2009 kl. 19:15
Það er held ég afbragðs hugmynd! Ég hugsa að slíkt væri vel til fundið! Þyrfti að benda hönnuðnum á þetta...
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 23.2.2009 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.