Smart eða smekklaust?

2009-02-16_093201_797241.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég veit ekki hvort þetta eru lystaukandi glös eða ekki. Sennilega ekki. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

þetta er húmor.... en ég veit ekki hvort ég myndi vilja drekka úr svona glasi....

Fanney Björg Karlsdóttir, 20.2.2009 kl. 23:21

2 Smámynd: www.zordis.com

Þetta verður ekki brúðkaupsgjöfin í ár! Hahahahha bara fyndið í hendi annara.

www.zordis.com, 21.2.2009 kl. 00:05

3 identicon

Barasta hreint alveg dásamlegt finnst mér og ég gæti svo vel hugsað mér alla mína drykki úr svona glösum.  Svona húmor hlýtur að kalla fram bros nærri því sama hvaða ólyfjan maður hefði í glasinu.

Sit uppfull af víddum og breiddum samísks skáldskapar.   Eins og þetta:

Heyrir þú hljóm lífsins

í nið lækjarins

í blæstri vindsins?

Það er allt sem ég hef að segja.

Það er allt.

Hvernig mælir maður

af visku

þegar eitt einast orð

verður skilið á

ótal vegu?

Skutlast til þín á morgun með þessa dásamlegu bók eftir Nils-Aslak Valkeappää

Sofðu rótt elsku vinkona. 

Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 22:27

4 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Þau kalla allavega fram bros, ég mundi nú bara hafa gaman að þessu, og ekki mundi það trufla drykkju mína....

Sólveig Hannesdóttir, 22.2.2009 kl. 11:59

5 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Á góðri stundu væri ég alveg til í að drekka gin og tonic með lime sneið á barmi úr þessum glösum.

Grétar Rögnvarsson, 22.2.2009 kl. 15:48

6 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Já, ég segi nú eins og þið flest, það myndi sko ekki trufla drykkju mína að drekka úr svona glasi, - veit samt ekki með Sinalco - er er ekki hvort eð er hætt að framleiða það...?

Gin & tonic, ég heiti á þig Grétar, ef mér tekst að verða mér úti um þetta (sem ég ætla mér) þá býð ég í slíkan drykk, þegar þú verður í bæjarferð.                         

Þetta er auðvitað snilldin sjálf, Unnur. Ég hlakka óheyrilega til a fá þessu samísku ljóð, sem ég veit að ég mun finna mig gersamlega í, þannig að ég verð orðlaus, fattlaus og máttlaus.  Vertu velkomin hvenær sem eru, elsku kona.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 23.2.2009 kl. 14:53

7 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir


PS:  Sjáið fleiri glasahugmyndir á www.123.is/gudnyanna

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 23.2.2009 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband