Laugardagur, 14.2.2009
Tilkynning til áhugamanna um litasamsetningar
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Elsku, elsku vinkona. Já. Hvar er maður eiginlega? Það er hollt að velta því fyrir sér og koma sér í að skrá niður þessi 25 atriði sem þú ert nú búin að gera. Mér fannst óumræðilega gaman að lesa þau og eins og ég vissi þá erum við um svo margt MJÖG líkar.
Það er alltaf sami asinn, nóg að gera en ég gaf mér samt tíma í göngutúr í dalnum en þá reyndist myndavélin óhlaðin og Ó,HÓ ég missti af svo mörgum myndefnum að ég verð að fara aftur seinna í dag.
Vonandi líður þér betur með hverjum deginum. Litasamsetningin er svo upplífgandi og það er einmitt það sem þarf. Nú kíkir rykið fram í dagsljósið hjá manni og allt sem skammdegið faldi vandlega fyrir manni svo ekki væru einhverjar óþarfa áhyggjur að þyngja huganum meðan það fór framhjá.
Faðmlag og öll mín hlýja elsku ,hjartans vinkona. Batn, batn, batn (með töfrasprotanum).
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 13:02
Auðvitað verða þær svona eins og maður hafði þetta eftir 70 og fyrir 80
Sólveig Hannesdóttir, 14.2.2009 kl. 20:30
Flottir litir, ferskt og lystaukandi. Kær kveðja til ykkar
Ásdís Sigurðardóttir, 14.2.2009 kl. 21:07
SVona er þetta á Krít.
Sólveig Hannesdóttir, 16.2.2009 kl. 20:52
Vá! Heitt og suðrænt er það að hætti konunnar sjálfrar.
Marta B Helgadóttir, 16.2.2009 kl. 22:48
milt og heitt, hlakka til sumarsins.
KærleiksLjós í stofuna þína
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.2.2009 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.