Miđvikudagur, 7.1.2009
LOOK AND THOU SHALT FIND
Foes
of what's cooking
see no worth behind it.
Those
that are looking
for nothing - will find it.
(Grook)
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Er ţessi í AMEIKUNNNI??????
Sólveig Hannesdóttir, 8.1.2009 kl. 14:41
Passar svo vel viđ stjörnuspánna mína ... allir draumar rćtast ţótt svo viđ leitum ţeirra ekki ...
Ef ég bara vissi hvađa ljóđ ég skráđi fyrir lífsför mína.
Knús og bryggjukoss
www.zordis.com, 8.1.2009 kl. 15:59
Passar alls ekki viđ mína stjörnuspá en hugsanlega gćti ég gert hana ađ minni ;)
Hrönn Sigurđardóttir, 8.1.2009 kl. 22:13
Dásamlegt ljóđ. Ég á eitt uppáhalds eftir Piet Heine sem er svona: The Universe may/ be as wonderful as they say/ but would it be missed/ if it didn't exist?
Steingerđur Steinarsdóttir, 9.1.2009 kl. 09:54
I just wanted to say Hi as I am stuck in the land of Fish and (no) Money, but wishing for Milk and Honey.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 9.1.2009 kl. 14:23
Elsku vinkona. Loksins, loksins hafđi ég mig í ađ innskrá mig og kíkja í heimsókn. Einhverra hluta vegna hef ég haft ţörf fyrir hvíld frá blogginu en um leiđ sakna ég ţess. Já. Piet Hein er eitt af mínum uppáhalds skáldum. Ég varđ nú alveg uppnumin af myndbandinu međ honum Gauta. Yndislegt. En sá litli sex ára snillingur. Hvílíkt djásn minninganna sem ţú átt ţarna.
Kćrleiksfađmlag til ţín og ţakka ţér fyrir endalausu fallegu orđin ţín, sem lýsa ţér sjálfri best.
Ţín Unnur
Unnur Sólrún (IP-tala skráđ) 11.1.2009 kl. 21:52
Nei, ţessi mynd er tekin á Mallorca um áriđ.
Já, hvađa ljóđ ţú skráđir fyrir lífsförina, - yndisleg vangavelta, Zordís!
Hrönn, hehhehe, má alltaf reyna.
Já, Steingerđur, ţessar pćlingar Heine um alheiminn eru yndislegar! Ţetta er svipuđ hugsun og um tréđ í skóginum sem féll, en enginn vissi af ţví, heyrđi né sá, - féll ţá tréđ eđa gerđist ţađ aldrei?
Segjum nú tvćr, Jóhanna ....
Sólrúnin mín, takk fyrir hlýleg orđ.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 12.1.2009 kl. 22:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.