Mánudagur, 5.1.2009
Heimsljós
Gauti 6 ára les úr indversku hasarblaði - á ensku.
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Krúttlegur gutti þarna á ferð.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.1.2009 kl. 22:48
Alsæl,
þetta er frábært.
Ég verð að læra hvernig svona video-galdrar komst inná bloggið.
:) á
Ásgeir Rúnar Helgason, 5.1.2009 kl. 22:52
Englarödd og áhugi leyna sér ekki. Algjört krútt sem þú átt mín kæra!
www.zordis.com, 6.1.2009 kl. 12:31
Ég man eftir honum Gauta á þessum tíma, og var algerlega dolfallin yfir enskukunnáttunni hans, er ekki hissa á að hann hafi getað aðlagað sig austrinu, og svo líka vestrinu, en einhver meðfæddur eiginleiki þarna á ferð, kannske margfædd sál.................................
Sólveig Hannesdóttir, 6.1.2009 kl. 14:42
Já, þessi drengur, hann Gauti, er örugglega margfæddur og margreyndur. Hann er málasjéní, m.m. Við, uppalendur hans, höfum aldrei skilið hvernig hann lærði að lesa, skrifa og tala ensku. Þetta var bara meira og minna komið einn góðan veðurdag! Alveg magnaður gæi.
Ásgeir, ég apa þetta allt eftir öðrum, kann ekki að búa til youtube-clip enn sem komið er. Læt þig vita, ef svo ólíklega skyldi vilja til, að ég gerði tæknilegar uppgötvanir.
Já, englarödd, takk fyrir að taka eftir því Zordís mín!!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 6.1.2009 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.