Föstudagur, 2.1.2009
Jólin
Mćđgurnar búa sig undir ađ bera jólamat á borđ; búnar ađ skreyta međ Mávastelli og silfri.
Frćnkurnar Bylgja, Kristrún, Melkorka, Ţórdís og Freydís međ afa í bođinu á annan.
Frćnsystkinastóđ á bryggjunni, Victor, Óli, Sverrir Gauti, Freydís, Húnni og Gummi. Ţađ vantar Ţorstein, Völu, Sólrúnu og Helgu.
Djúpvitrar samrćđur Gauta og Örnu.
Jólin voru róleg og yndisleg, ţrátt fyrir flenzu og líkamlega óáran bćnda og búaliđs. Ţess vegna fór einkadóttirin ein í árlegt jólabođ á 2. í jólnum til föđursystur sinnar, en sagđi ađ sjaldan hefđi veriđ eins gaman. Er enn ađ hugsa um minn ţátt í ţessum skemmtilegheitum, eđa öllu heldur minn fjarveruţátt. Árlegur jólahittingur í minni fjölskyldu var svo á laugardag, milli jóla og nýárs. Mikiđ gaman eins og venjulega. Og ţađ, ţó ég vćri viđstödd. Áramótin voru róleg, en mikiđ stuđ á bryggjunni ađ vanda og svo drifiđ í bođ í nćstu blokk eftir bryggjuskálar, flugelda og fögnuđ. Hámark áramótanna var ţó auđvitađ ađ heyra í afkvćmunum í fjarlćgum heimshlutum.
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Takk fyrir ţetta, gaman ađ fá ađ kíkja ađeins til ykkar.
Ásdís Sigurđardóttir, 2.1.2009 kl. 23:09
Gleđilegt nýtt ár elsku Guđný Anna og takk fyrir vinsemd á liđnu ári. Megi ţér og ţínum farnast vel.
Marta B Helgadóttir, 2.1.2009 kl. 23:17
Elsku Guđný Anna.... Gleđilegt ár og takk fyrir allt gamalt og gott.... skyldum viđ ná ađ hittast á nýju ári..... svei mér ţá...... mér finnst alveg komin tími á hitting....,,, enda allt of langt síđan síđast... ađ mínu mati alla vega....
Fanney Björg Karlsdóttir, 3.1.2009 kl. 02:14
Notalegt hjá ykkur og ţvílíkt veisluhald .... Íslendingar eru nú ekki óđir fyrir ekkert.
www.zordis.com, 3.1.2009 kl. 14:43
Gleđilegt ár sömuleiđis, elsku kellur mínar. Takk fyrir góđar kveđjur.
Já, ég er ćvinlega og ćtíđ til í hitting ţegar um er ađ rćđa gamla og góđa, skemmtileg og interessant félaga!!
Já, Íslendingar og veisluhöld, hm..hm.. Ég er samt mikiđ ađ lagast. Eiginlega bara orđin verulega plein.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 4.1.2009 kl. 13:40
Ţiđ mćđgur fáiđ 10 í glćsileika á skalanum 1-5 :)
Ásgeir Rúnar Helgason, 5.1.2009 kl. 22:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.