Sunnudagur, 14.12.2008
Svona er þetta
Eðli mitt ég ekki skil
ótal þrautir beygja.
Mér finnst vont að vera til
vil þó ekki deyja.
Lít ég yfir liðin ár
leikur á tapi og vinning.
Ein er ljúf, en önnur sár
æskudaga minning.
ótal þrautir beygja.
Mér finnst vont að vera til
vil þó ekki deyja.
Lít ég yfir liðin ár
leikur á tapi og vinning.
Ein er ljúf, en önnur sár
æskudaga minning.
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Þetta eru fallegar vísur með miklu innihaldi.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.12.2008 kl. 13:30
Hver er höfundur?
Sólveig Hannesdóttir, 14.12.2008 kl. 19:14
æææ, nú greipstu mig í bólinu, skal fletta því upp ---- þetta er úr limrusafni mínu, þar sem ég alltaf inn hljómgrunn fyrir hugsanir mínar, eða ætti ég að segja spegil....???
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 15.12.2008 kl. 21:17
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 15.12.2008 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.