Svona er þetta

Eðli mitt ég ekki skil
ótal þrautir beygja.
Mér finnst vont að vera til
vil þó ekki deyja.

Lít ég yfir liðin ár
leikur á tapi og vinning.
Ein er ljúf, en önnur sár
æskudaga minning.
 
12-9-08music.jpg40fash179.jpg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta eru fallegar vísur með miklu innihaldi. 

Ásdís Sigurðardóttir, 14.12.2008 kl. 13:30

2 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Hver er höfundur?

Sólveig Hannesdóttir, 14.12.2008 kl. 19:14

3 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

æææ, nú greipstu mig í bólinu, skal fletta því upp ---- þetta er úr limrusafni mínu, þar sem ég alltaf inn hljómgrunn fyrir hugsanir mínar, eða ætti ég að segja spegil....???

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 15.12.2008 kl. 21:17

4 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

 
Höfundur:
Einar Beinteinsson f.1910 - d.1978
Um höfund:
Sonur Beinteins Einarssonar í Grafardal og Geitabergi og k.h. Helgu Pétursdóttur.
Heimild:
Vísnasafn Sigurðar J. Gíslasonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 15.12.2008 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband