Mánudagur, 17.11.2008
Jónas Hallgrímsson
Málsvörn
Feikna þvaður fram hann bar,
fallega þó hann vefur,
lagamaður víst hann var,
varði tófu refur.
Samið árið 1842.
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Innlitskvitt, og bestu kveðjur til þín í hverfið sem kennt er við bryggju, úr bryggjuhverfinu að austan, þar sem menningin svífur yfir, eins og þú sást hjá Böddu.
Grétar Rögnvarsson, 18.11.2008 kl. 12:00
Jónas var snillingur, takk fyrir þetta og kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 18.11.2008 kl. 13:22
Skyldi þetta vera ort um seðlabankastjóra?
Steingerður Steinarsdóttir, 18.11.2008 kl. 16:04
Kvedjur í daginn til zín og Jónasar!
www.zordis.com, 19.11.2008 kl. 07:30
snilld !!!
hafðu það gott í dag fallega kona
Kærleiksknús
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.11.2008 kl. 08:17
Sumt breytist aldrei.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.11.2008 kl. 12:15
Sagan endurtekur sig alltaf.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 19.11.2008 kl. 20:53
Þetta ljóð gæti alveg eins verið samið i dag.
Svava frá Strandbergi , 19.11.2008 kl. 21:40
Magnað, rosalegur broddur í þessu. Ég ætla að lesa Jónas um Jólin. Takk fyrir þetta.
Sólveig Hannesdóttir, 20.11.2008 kl. 14:54
Já. Enn snýst þetta hér um tófur og refi og fækkun refaskytta á landinu. En það eru umbrotstímar og þá er gott að eiga svona einn góðan Jónas og geta meira að segja tekið hann með í rúmið.
Faðmlag og fallegir draumar með.
Þín Unnur
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 23:16
Rétt mæliði, vinir mínir.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.11.2008 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.