Mánudagur, 3.11.2008
Pollýanna í leyfi
Einhver spurði mig í dag, hvort að Pollýanna væri komin í langvarandi leyfi. Ekkert kæmist að núna nema heimsósómi og skammtafræði á sumum bloggsíðum. Ma-ba-ma-ba - .....
Pollýanna er ekki snúin heim, en hún hún sendi þessar myndir:
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Velkomin dúllurúsínumúsin mín...alltaf jafn yndislegar myndirnar og stemmingin í þeim. Nú get ég sofið vært og látið mig dreyma eitthvað sætt..eftir öll ætin í dag.
En ég hef líka rosalega gaman af heimsósóma og skammmtafræði...og samsæriskenningum og listasögu og framtíðarpælingum, vísindum og draumum og.......æ þú veist. Bara öllu
Knúsikveðja sæta kona
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 3.11.2008 kl. 23:11
Sætt af Pollýönnu að senda okkur þetta.
Greta Björg Úlfsdóttir, 3.11.2008 kl. 23:27
Flottur þarna vinalegi pokinn ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 4.11.2008 kl. 08:52
Ásdís Sigurðardóttir, 4.11.2008 kl. 09:29
Fallegar myndir frá Pollýönnu, takk fyrir kveðjuna!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.11.2008 kl. 15:01
Flottar myndir, hjólabarinn flottur og það sem á honum er
Grétar Rögnvarsson, 5.11.2008 kl. 11:22
Jeminn, hvað ég er fegin.
Sólveig Hannesdóttir, 5.11.2008 kl. 13:33
kærleiksknús til þín pollý !
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.11.2008 kl. 19:40
Skemmtilegar myndir. Annars veit ég hvar Polyanna er að finna.
Heidi Strand, 5.11.2008 kl. 20:07
Kann alltaf vel við Pollýönnu. Hún er hressandi.
Steingerður Steinarsdóttir, 6.11.2008 kl. 16:51
Takk elsku vinkona. Ég hef hugsað svo mikið til þín í dag, hvað þú hefur alltaf stutt mig, hvatt mig og ýtt undir löngun til að skrifa hér á blogginu. Fallegustu kveðjurnar mínar yfir til þín og faðmlag á Bryggjuna.
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.