Fall

2900688894_bd1a0c6906_o.jpg     

 

     Laufin falla.

     Krónan fellur.

     Milljónir hverfa.

     Nei afsakiđ, milljarđar. 

     Ţađ eru jól eftir 12 vikur.

     Og ég sem er ekki enn farin ađ bera á útihúsgögnin. 

 

 

Nú segi ég eins og allir alvörubloggararnir: Myndskreyting hefur takmarkađa tengingu viđ innihald fćrslu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Mćli međ loftbelg fyrir fall liđiđ ... annars eru nýfallin lauf yndislega falleg í hringrás lífs!  Get hins vegar ekki séđ fegurđina í falli krónunnar og vona svo innilega ađ hún styrkist á nćstu mánuđum!!!!!

www.zordis.com, 2.10.2008 kl. 09:20

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

hehe, ţú gerir ţađ bara nćsta vor !

Kćrleikur á kellu sem hugsar um jól 

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 2.10.2008 kl. 10:43

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

jól jól - ég verđ alveg spól.....  ;)

...er undir áhrifum ljóđabókar. 

Hrönn Sigurđardóttir, 2.10.2008 kl. 13:55

4 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Var ađ frétta af manni í Noregi sem segist geta reddađ ţessum málum okkar, er bara á leiđinni til Noregs ađ athuga ţennan náunga.  Ennfremur hefi ég heyrt raddir ţess efnis ađ viđ verđum bara sett undir Norsku Krúnuna, ég hef alltaf veriđ Konungssinni, eiginlega veriđ á móti ţessu sjálfstćđisbrölti, en ég hafđi bara komiđ auga á Danmörku, eđa ţannig, kannske ţarf ég bara ađ átta mig á legu landsins.

Sólveig Hannesdóttir, 2.10.2008 kl. 20:04

5 Smámynd: Brattur

... fínt ađ hugsa til jólanna núna... er rétti tíminn ađ bera á útihúsgögnin núna... er aldrei pása í ţess lífi?

Brattur, 2.10.2008 kl. 21:27

6 identicon

Já. Ţetta er fyrirkvíđanlegt.  Hvorki krónur né lauf til á jólum.  En ţá getur mađur auđvitađ bara boriđ á útihúsgögnin og látiđ snjóa á jólaborđiđ.  Síđan hristir mađur eplatréđ í gróđurhúsinu, skrifar sögur í snjóinn og leyfir stjörnum ađ vera úti fram eftir kvöldi.  Ţetta verđa örugglega hin bestu jól. 

Hjartans kvöldkveđjur frá ţinni vinkonu

Unnur Sólrún (IP-tala skráđ) 2.10.2008 kl. 22:51

7 Smámynd: Heidi Strand

Jólin kemur og fer hvort sem er.
Viđ verđum bara ađ fara í jólakjóllin frá í fyrra og búa til okkar eigin jólagjafir. Svo má líka gefa gjafakort upp á barnapössun , ţrif, gluggaţvott, innkaupaferđ, gefa heimabakađ brauđ og annađ.
Ég mun koma međ hugmyndir um ódýrar jólagjafir ţegar ég hef komiđ mér fyrir eftir flutninginn.

Myndin á blogginu ţínu er flott!

Heidi Strand, 2.10.2008 kl. 23:11

8 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Já, ég er líka búin ađ ákveđa ađ ţetta verđi hin ágćtustu jól, ţrátt fyrir svikinn héra á ađfangadagskvöld, jólagjafir í glćrum krukkum (brjóstsykur, kókosmarengs og súkkulađibitakökur), jólakjól frá ţví í fyrra og ó-olíuborin húsgögn á svölunum. Sniđugt ađ gefa barnapössun eđa gluggaţvott. Then again, gćti ţađ ekki veriđ hefndargjöf?

Góđa nótt, elskurnar mínar allar. 

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 3.10.2008 kl. 00:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband