Höfnun


Jesús Kr. Jósepsson | sussi@divineentities.com
 
Ekkert skil ég í honum Pésa mínum. Nú er ég í þrígang búinn að reyna að adda honum sem vini – og alltaf dismissar hann mér. Furðulegur andskoti.
 
(Baggalutur.is)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ég dey úr hlátri

Hólmdís Hjartardóttir, 6.9.2008 kl. 20:52

2 identicon

Sunnudagskveðjur með morgunkaffinu til þín og vona að ykkur líði vel.  Hef staðið mig illa í blogginu.  Veit ekki alveg af hverju, en líklega bara þurft á fjarlægð að halda. 

Bókin ekki komin, en líklega í næstu viku og þá hjóla ég með eintökin til þín.

Hafðu það sem best.

Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 09:00

3 Smámynd: www.zordis.com

Mæ God ...

www.zordis.com, 7.9.2008 kl. 12:29

4 Smámynd: Dunni

Merkilegur asskoti.

 Annars hélt ég alltaf að Jesús Jósefsson hefði verið bróðir Lúlla og alinn upp í svarta kofanum.  Þú veist hvar sá stóð. Lengi framan af aldri þekkti ég bara einn Jósef og hélt auðvitað að allir Jósefssynir væru út af honum komnir.

En svo var víst alls ekki.

Annars bestu kveðjur til þin og þinna vinkona.

Dunni, 8.9.2008 kl. 09:10

5 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

djö... dóninn

Bjarney Hallgrímsdóttir, 8.9.2008 kl. 12:31

6 Smámynd: Jens Sigurjónsson

alveg drepfyndið.

Jens Sigurjónsson, 8.9.2008 kl. 15:37

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Jésú, Pétur!

Svava frá Strandbergi , 8.9.2008 kl. 22:01

8 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Ég sé að ykkur svelgist á þessu. Þetta var líka kallað guðlast í minni sælu heimasveit. Ég er komin framyfir svoleiðis hugsanir. Það verður allt svo óheilagt með aldrinum ....

Ég hlakka til að fá bækurnar og heimta með háværri raust, að þú bankir uppá Unnur mín. Báðar bjöllurnar, senda sms og hringja. Banka til öryggis.

Dunni, hvort ég man eftir honum Jósef. Mér datt aldrei í hug að hann væri pabbi Jesúsar, en auðvitað var það gáfuleg ályktun hjá þér.  Jósef og allt hans hafurtask, aðstæður og tiltæki, voru uppspretta alls kyns hugarfóstra í æsku minni. Hann kom m.a. við sögu í dúkkulísuleikjum í Pöntun - enginn hefði nú trúað því, síst af öllu Jobbi sjálfur ...

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.9.2008 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband