Miðvikudagur, 23.7.2008
Afmæli prinessunnar
Ungfrú Vala Frostadóttir varð eins árs á dögunum. Hélt hún uppá daginn með því að blása á kerti, leika sér, hlæja mikið, segja nokkur vel valin orð, setja upp alls kyns svipi og leika á alls oddi.
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Þetta er nú meiri gleðiboltinn, innilega til hamingju með frænku litlu gleðigjafa.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.7.2008 kl. 22:11
Takk fyrir, elsku Ásdís! Já, hún Vala er sko ótrúlega skondin og skemmtileg, sannkallaður gleðibolti.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 23.7.2008 kl. 23:05
Til hamingju með fallega stelpu! Er þetta mamma hennar með henni? Mér finnst ég kannast svo við hana..........?
Hrönn Sigurðardóttir, 24.7.2008 kl. 08:51
Það er kannski bara af myndunum síðan litla snúllan fæddist! Hugsa sér....... er ár síðan? Ertu viss?
Hrönn Sigurðardóttir, 24.7.2008 kl. 08:52
Þvílík dúlla..... verður sjálfsagt sjarmatröll eins og mamman.....já og auðvita frænkan....
Fanney Björg Karlsdóttir, 24.7.2008 kl. 08:56
Sennilega, Hrönn, hefurðu séð mömmu gleðiboltans í leikhúsinu, hún er leikkona og lék m.a. Ronju ræningjadóttur ....
Já, sjarmatröllssyndrómið "runs in the family"!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.7.2008 kl. 20:11
Sennilega, Hrönn, hefurðu séð mömmu gleðiboltans í leikhúsinu, hún er leikkona og lék m.a. Ronju ræningjadóttur ....
Já, sjarmatröllssyndrómið "runs in the family"!
Já, vá, það er ár. Hvert fór árið eiginlega?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.7.2008 kl. 20:11
Aaaaa Ronja............ ;) Þar kom það!! Mér fannst svolítið ótrúlegt að ég - sem aldrei þekki fólk myndi eftir henni. Árið? Góð spurning......
Hrönn Sigurðardóttir, 24.7.2008 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.