Fagra veröld

Sólarlagiđ er stundum engu líkt. Og eiginlega alltaf.

Kaffiđ á Sólon gćti veriđ betra, en samt er alltaf gott ađ koma ţangađ. Inspírerandi.

Svalirnar á Bryggjunni eru engu líkar og ţar er sólberjasaftin sćt og dćgileg. Og kaffiđ klikkar aldrei.

Frjóar umrćđur geta skapast á svölunum. T.d. um gamla barnaleiki. 

Svo skreppur mađur á Jómfrúna og hlustar á jazz og upplfir Reykjavík. Ohmmmm.

Sólarlagiđ er best - og blundurinn hennar Freydísar er vćr.   

2008-07-05 0042008-07-05 0192008-07-05 0252008-07-05 0342008-07-05 0422008-07-05 0372008-07-05 0472008-07-05 0542008-07-05 0292008-07-05 045


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Geggjađar myndir !! eru ţetta svalirnar hjá ykkur.?  njótiđ kvöldsins ţađ er fallegt núna ađ horfa á kvöldsólina. Love You

Ásdís Sigurđardóttir, 19.7.2008 kl. 22:22

2 Smámynd: www.zordis.com

Hrikalega nćs svalir og í réttri stćrđ   Hlakka einmitt til ţess ađ horfa á appelsínugult sólarlag og njóta kyrrđarinnar sem er einstök á Íslandinu góđa.

www.zordis.com, 20.7.2008 kl. 09:07

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

yndislegar myndir !

 eru ţetta ţínar svalir ?

Kćrleikur til ţín

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 20.7.2008 kl. 10:46

4 Smámynd: Brattur

... já, sólarlagiđ er líklegasta fallegasta lag sem samiđ hefur veriđ...

Brattur, 20.7.2008 kl. 14:19

5 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Jú, ţetta eru mínar yndislegu svalir.

Sólarlagsmyndirnar eru teknar úr stofuglugganum mínum.

Myndin í neđstu röđ, hvar sést rautt tjald, er tekin á jazz-tónleikum á Jómfrúnni í gćr. Sigurđur Flosason & co.

Já, sólarlagiđ er flott lag. 

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 20.7.2008 kl. 14:57

6 Smámynd: Dunni

Sólin svíkur engan vinkona. Hvorki ţegar hún kemur eđa fer. Ţađ var ţó leiđinlegt ţegar hún hverf á bak viđ Hólmatindinni upp úr miđjum degi á sumrin. En hún kom alltaf aftur á kvöldin.  En ég ćtla ekki ađ kenna sólinni um hađ Tindurinn er reisulegur.

Dunni, 20.7.2008 kl. 15:34

7 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Jú, ekkert er flottara en vorkvöld í Reykjavík :)

Ásgeir Rúnar Helgason, 20.7.2008 kl. 20:56

8 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

....heldur betur vćr blundur ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 20.7.2008 kl. 21:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband