Kampavín, kaffi og kettir

2008-07-05 0112008-07-05 0162008-07-05 0322008-07-05 0292008-07-05 027

 

 

 

 

 

Ţrátt fyrir ađ veđurspáin gengi ekki alveg eftir hér í Reykjavíkinni í dag, var alveg hćgt ađ sitja útundir vegg í reykvísku sveita-umhverfi og njóta kampavíns, kaffis, eggjaköku, beikons, kartöfluréttar, pönnukaka međ sírópi og ávöxtum - og frábćrs félagsskapar. Kisurnar settu svip á daginn og Siva var t.d. sérdeilis ástfangin af töskunni hennar Möggu. Unađslegur laugardagur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ć, ţú ert svo mikil dúlla.  Ég var ađ spá ađ ef ţiđ Hjálmar vćruđ nú á ferđ hér fyrir austan ţá vćri ekkert úr vegi ađ kíkja í kaffi hjá mér, viđ hefđum sko örugglega um nóg ađ tala. Ég man svo vel ţegar ţú varđs ófrísk af stelpunni og hann var ađ segja mér frá ţví og líka ţegar ţú fórst í sónar og ţiđ sáuđ hana, Hjálmar sagđi ađ hún hefđi veriđ eins og í rólu. Sumu gleymir mađur aldrei.  Knús og kossar á ykkur bćđi 

Ásdís Sigurđardóttir, 5.7.2008 kl. 21:29

2 Smámynd: Berta María Hreinsdóttir

Greinilega veriđ huggó stemning á ykkur, flottar myndir

Takk fyrir kveđjuna á síđunni minni elsku Guđný Anna

Berta María Hreinsdóttir, 6.7.2008 kl. 07:21

3 Smámynd: www.zordis.com

Frábćr stemming hjá ykkur, ekki amaleg veisluhöld.

sunnudagshilsen!

www.zordis.com, 6.7.2008 kl. 10:29

4 Smámynd: Laufey B Waage

Já nú eru sko yndislegir dagar. Frábćrt ađ vera í sumarfríi á Íslandi.

Laufey B Waage, 7.7.2008 kl. 00:54

5 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Hey... ţetta umhverfi ţekki ég...... hvar var ég á međan ţessi huggulegheit áttu sér stađ....varla inni ađ skrifa skýrslur........... en en.... nćs myndir.....ná allveg stemningunni.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 7.7.2008 kl. 23:36

6 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

var einmitt ađ velta fyrir mér hvar ţetta vćri ţegar ég sá svariđ hennar jónu minnar sem er ađ koma til mín á föstudaginn !!

ţetta er svo huggulegt á myndunum og ţi eruđ svo miklar blómarósir.

Kćrleikur yfir á mitt landiđ gamla

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 8.7.2008 kl. 10:26

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ţađ er greinilega ekki leiđinlegt í vinnunni. :)

Marta B Helgadóttir, 8.7.2008 kl. 15:32

8 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Já, ţađ var sko gaman ađ vinna á Kleppi í gamla daga. Viđ vorum nú ekki beint á vakt ţennan laugardag. Bar á lífsvaktinni ....

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 8.7.2008 kl. 20:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband