Eskifjarðarþáttur

Í dag var kvödd elskuleg vinkona fjölskyldu minnar, Ingibjörg Jónsdóttir frá Eskifirði,  daglega kölluð Inga Ingólfs, eftir manni hennar Ingólfi Hallgrímssyni. Inga varð næstum 99 ára gömul og hefur maður aldrei litið dagsins ljós öðruvísi en að hún væri þar, - einhvern veginn í tilverunni. Hér fylgja myndir frá Eskifirði og íbúum Strandgötu 45 og 46, Sundforshúsi og Hallgrímshúsi. Seinna skrifa ég betur um Ingu mína. Og kannski, - þegar vel liggur á mér, - um skrautlega og skemmtilega íbúa Strandgötunnar. 

Image001ThumbImage189Image117ThumbImage135

Image182Húsið heimaMBL0077507ThumbImage376Image389


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Skemmtilegar myndir Guðný, flottir karlar pabbi þinn og Ingólfur efst til hægri, svona man maður vel eftir þeim.

Grétar Rögnvarsson, 20.6.2008 kl. 23:58

2 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Elsku skrifaðu um þetta, stórkostlegar myndir.

Þetta eru aldeilis flottar myndir þegar afi var áttræður, en ég man ekki betur en að þarna hefðu verið margar fallegar konur í þessu afmæli, ég veit ekki betur. Áttur nokkuð fleiri myndir úr afmælinu?????

Sólveig Hannesdóttir, 21.6.2008 kl. 11:03

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ég segi það sama, skemmtilegar myndir, sem minna á gamla tíma.

Svava frá Strandbergi , 21.6.2008 kl. 20:36

4 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Ég bara man ekki eftir að eiga fleiri myndir úr afmæli afa, því er nú verr og miður.  Kannski leynast þær í einhverjum kassanum að heiman.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.6.2008 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband