Miðvikudagur, 4.6.2008
Með mat á heilanum? Hver?
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Nú verð ég alveg ferlega svöng, en það er ekki gott að borða fyrir nóttina. Knús á þig og húsbandið.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.6.2008 kl. 23:43
Sem betur fer er ég í kanínugallanum núna og tek upp eitt stk. gulrót úr ýmindudum matjurtargardi ....
Zarf ad versla mér vöfflujárn sem gerir hjartalaga vöfflur í naestu íslandsheimsókn ....
www.zordis.com, 5.6.2008 kl. 01:32
Elskan mín. Langt er síðan ... Hér er aldeilis nóg fyrir mig að lesa þar sem ég hef svo lengi verið fjarverandi: matarljóð, sauðfjárljóð, ljóð og ljóð. Ég kíki í kvöld og hlakka til veislunnar. Nú fer að hægja á törninni og langþráður frítími eftir rúma viku. Lúxuslíf og ekkert annað. Til hamingju með einkasoninn þinn. Risaknús. Þín Unnur
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 08:10
Hjartavöfflur smakkast enn betur en ferkantaðar .... svoleiðiserðabara!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 5.6.2008 kl. 20:54
Nammi nammm
Marta B Helgadóttir, 5.6.2008 kl. 21:47
Ég er óttalegur snarlari Guðý mín, og aðhyllst í matarmenningunni "less is more" þó það sjáist ekki á mér, en svona er það bara, Eitthvað úr uppeldi móður minnar. Kveðjur. Þú ert myndlistarmaður Guðný mín....
Sólveig Hannesdóttir, 6.6.2008 kl. 10:17
mmmmm sykraðar pönnukökur.....
Hrönn Sigurðardóttir, 6.6.2008 kl. 13:15
Ég. Hef mjög lengi verið með mat á heilanum. Hef samt lagast aðeins.
Laufey B Waage, 6.6.2008 kl. 14:28
Já, ég er ýmist með hann á heilanum, í maganum, nú ellegar afleiðingar hans á lærum og víðar. Takk Solla mín, enda ætla ég að verða Smörrebrödsjomfru þegar ég verð stór. Tengdasonur minn ( verðandi ) kallar mig DJ Smörrebröd.
Less is more hef ég aldrei getað tileinkað mér, hvorki í mat né öðru, enda ofgnóttin það sem einkennir mig mest. Skil hinsvegar og virði þá hugmyndafræði.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 6.6.2008 kl. 21:44
Ég veit ekki hvað þu ert að tala um



Steina mín segir að ég sé ekkert skárri.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 7.6.2008 kl. 06:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.