Þriðjudagur, 3.6.2008
Lostæti
Hráefni:
300 gr gulrætur
3 dl appelsínusafi
1 msk engifer, smátt saxað
1 tsk kóríander
1 tsk hunang
½ tsk salt
Aðferð: Setja allt saman í pott og hleypa suðunni upp.
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Dásemd ...
Á móti þá býð ég þér uppá;
eins margar raspaðar gulrætur og þú getur (ca.4 meðalstórar)
1/4 smátt saxaður laukur.
Blandað saman í skál
dassað með olívuolí
balsamik ediki
og himalayasalti
Algjört yndi!
www.zordis.com, 3.6.2008 kl. 22:43
Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 23:55
mmmmm hvað þið eruð með girnilegar uppskriftir í gangi.......
Hrönn Sigurðardóttir, 4.6.2008 kl. 11:50
Fanney Björg Karlsdóttir, 4.6.2008 kl. 14:15
Nammi namm.........fyrir utan koriander sem mér finnst hrikalega vont
Margrét St Hafsteinsdóttir, 4.6.2008 kl. 14:15
Gulrætur eru góðar. Hefur aldrei dottið í hug að setja lauk saman við, en nú ætla ég að prófa það og huxa til Zordísar í úttlandinu. Koríander virðist vera ein af þeim fæðutegundum sem fólk annað hvort hatar eða elskar. Ég er alsæl ef ég á sítrónu, kóríander og olívuolíu. Þá er ég fær í allan sjó.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 4.6.2008 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.