Lostæti

Hráefni:

300 gr gulrætur
3 dl appelsínusafi
1 msk engifer, smátt saxað
1 tsk kóríander
1 tsk hunang
½ tsk salt

Aðferð:  Setja allt saman í pott og hleypa suðunni upp.
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Dásemd ...

Á móti þá býð ég þér uppá;

eins margar raspaðar gulrætur og þú getur (ca.4 meðalstórar)

1/4 smátt saxaður laukur.

Blandað saman í skál

dassað með olívuolí

balsamik ediki

og himalayasalti

Algjört yndi!

www.zordis.com, 3.6.2008 kl. 22:43

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 Carrots  Carrots Mikill myndarskapur hér í gangi.  Carrots  Carrots

Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 23:55

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

mmmmm hvað þið eruð með girnilegar uppskriftir í gangi.......

Hrönn Sigurðardóttir, 4.6.2008 kl. 11:50

4 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

... mmmmm hvað þetta hljómar eitthvað hollt og gott.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 4.6.2008 kl. 14:15

5 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Nammi namm.........fyrir utan koriander sem mér finnst hrikalega vont

Margrét St Hafsteinsdóttir, 4.6.2008 kl. 14:15

6 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Gulrætur eru góðar. Hefur aldrei dottið í hug að setja lauk saman við, en nú ætla ég að prófa það og huxa til Zordísar í úttlandinu.  Koríander virðist vera ein af þeim fæðutegundum sem fólk annað hvort hatar eða elskar. Ég er alsæl ef ég á sítrónu, kóríander og olívuolíu. Þá er ég fær í allan sjó.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 4.6.2008 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband