Föstudagur, 23.5.2008
La vita bella
Saumklúbburinn í gær var öldungis frábær. Nú eru öll mál skýr og þarf ekki að velkjast í vafa um neitt. Og búið að hlæja úr sér alla spennu, kvíða og sút.
Hvernig gæti maður lifað án saumaklúbbs?
Svona gerum við, þegar við förum ekki í vinnuna og erum bara heima að skvísast og snúllast. Og skrifa.
Geðveikur hittingur á Hilton í dag. Þar voru teknar ákvarðanir sem snerta líf og heilsu þessarar þjóðar. Kaffið var voðalega gott.
Núna ætti ég að vera á bloggvinahittingi, en af óviðráðanlegum orsökum missa þeir af mér að þessu sinni. Aldrei slíku vant, eða þannig.
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Það hefði verið gaman að hitta þig..... ;) En - það bíður betri tíma!
Hrönn Sigurðardóttir, 24.5.2008 kl. 01:53
Það hefði verið yndislegt að leggja sig í bleyti og dúllast örlítið við sig og drekka svo heimsins besta kaffið í góðum félagsskap!
Njóttu helgarinnar!
www.zordis.com, 24.5.2008 kl. 08:49
Koma betri tímar og betri ráð ....!
Takk, Zordís mín, sömuleiðis ...!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 25.5.2008 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.