Föstudagur, 16.5.2008
Innsiglađ međ kossi
Marga glímuna hef ég háđ um ćvina.
Viđ tilfinningar, viđ kćrasta, eiginmenn, börn, frćđi, ritgerđir, ćttingja.
Enn enga sem kemst í hálfkvisti viđ milliröddina.
Blóđ sviiti og tár.
Ţetta er ţađ lag, hvar ég hef komist nćst ţví ađ eiga fullkomna harmoníu í annarri tóntegund, en laglínan segir til um og ţar međ komiđ tónverkinu á hćrra stig.
Hin eina sanna millirödd í Sealed with a kiss.
Ţví miđur heyrist ekki í mér á you-tubinu. Ţví miđur fyrir ykkur.
Njótiđ samt.
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
ohh já ţetta er svo yndislegt !!!
Bless
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 16.5.2008 kl. 21:21
Ég heyri röddina ţína .... ţar til allar raddir heyrast getum viđ ekki opnađ regnbogans tón! Ég ćtla ţar af leiđandi ađ syngja međ ţér og hvet alla bloggvini ađ taka lagiđ međ okkur !!!!
www.zordis.com, 16.5.2008 kl. 22:39
Ţetta var í djúboxinu góđa.
Var einmitt ađ hlusta á cd-inn í gćr og spilađi svo DVD-inn The Kids Are Allright međ THE WHO í nótt.
Sátum hérna tveir félagar, í friđi og ró ţar sem konan er í Lettlandi, međ ginflösku á milli okkar og nutum tónlistar og uppátćkja WWHO-aranna.
Dunni
Dunni, 17.5.2008 kl. 12:00
Milliröddin er bara spurning um ţjálfun. Lörning bć dúing. Njóttu ţess ađ syngja sem mest. Góđa helgi.
Laufey B Waage, 17.5.2008 kl. 17:20
Algjörlega devine. Hafđu ţađ gott mín kćra.
Ásdís Sigurđardóttir, 17.5.2008 kl. 22:03
Helgarknús mín kćra.
Marta B Helgadóttir, 17.5.2008 kl. 23:06
Knús úr firđinum fagra
Ps. vorum viđ hér á esk ekki kölluđ útbrunnar eldspýtur? Allavega ţegar ég var ađ kalla reyđfirđingana krónuseđla
Bjarney Hallgrímsdóttir, 18.5.2008 kl. 09:45
Steina á afmćli á morgun (ţriđjudag) fćdd 20. 05. 1960. Láttu ţađ ganga.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 19.5.2008 kl. 21:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.