Deep Throat

http://www.slate.com/id/2113399/

Ég get ekki látið hjá liggja að benda á hina eitursnjöllu, fyndnu og gáfuðu Lauru Kipnis, bækur hennar, viðtöl og greinar. Með því að gúggla nafnið hennar er hægt að fá umfjöllun um hana og bækur hennar, viðtöl og nokkrar greinar.  Bækur hennar hefur til skamms tíma verið hægt að fá á Amazon. Hún er einhver skarpskyggnasti þjóðfélagsrýnir í USA nú um stundi, en einnig er hún virt innan fræðasamfélagsins. Þeir sem vilja fá nýja vinkla á hlutina, endilega útvega sér þessar bækur. Það verður enginn svikinn af því. 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góðan daginn og gangi þér allt í haginn.  Kær kveðja 

Ásdís Sigurðardóttir, 12.5.2008 kl. 13:42

2 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Góðan daginn sæta, gangi þér líka allt í hag og á bezta veg!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.5.2008 kl. 15:02

3 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Takk fyrir þessa ábendingu. Hef aldrei heyrt um hana áður en ætla sannarlega að skoða hana.

Steingerður Steinarsdóttir, 12.5.2008 kl. 17:53

4 Smámynd: www.zordis.com

Já, spurning ad breyta sér í líki bókaorms!  Bestu kvedjur

www.zordis.com, 12.5.2008 kl. 21:51

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Helgarknús til þín

Marta B Helgadóttir, 12.5.2008 kl. 22:18

6 Smámynd: Dunni

Hef heyrt um þessa konu en aldrei lesið bækurnar hennar.  Kanski ég hundskist nú til að reyna að finna eina með vorinu.  Fínt að lesa svona hugvekjur í hjólhýsinu á Glommubökkum svo framarlega sem áin verður ekki búin að hirða það í flóðunum þessar vikurnar.

Annars átti Lára í Ásbyrgi það til að vekja mann til umhugsunar.  Átti margar góðar stundir í Eldhúsinu í Ásbyrgi með þeim systrum, Gunnari á Hól og Jónasi Símonar. Þetta voru oft sögustundir með uppeldislegu ívafi.

Dunni, 13.5.2008 kl. 09:49

7 Smámynd: Heidi Strand

Ég hef ekki heyrt um hana áður.
Á 8. áratug var visst mikið umtöluð kvikmynd með þetta heiti, en ég sá ekki myndina.

Heidi Strand, 13.5.2008 kl. 20:58

8 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Hún er mjög skarpskyggn þessi kona og hefur haft mikil áhrif á mig - for good or for worse, eftir efnum og ástæðum, amen.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 13.5.2008 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband