Bjór og kynhvöt

Margir verða varir við aukna kynhvöt eftir nokkra bjóra, en nú sýnir ný rannsókn að kynáhugi karlmanna getur aukist af því einu að sjá orð sem leiðir hugann að áfengi.
82 körlum var skipt í tvo hópa og þeir látnir horfa á orð sem hratt var skipt um. Annar hópurinn sá orð á borð við “bjór” og “snafs” en hinn “kaffi” og “vatn”. Þeir karlmenn sem áður höfðu sagt að áfengi yki kynhvöt þeirra, reyndust á eftir hafa meiri áhuga á konum en menn í samanburðarhópnum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Þetta var sannarlega áhugavert. Hingað til hefur áfengi helst verið tengt við getuleysi.

Steingerður Steinarsdóttir, 5.5.2008 kl. 16:32

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta vissi ég sko alveg   snafs  Drinking Red Wine  and  Beer 2   =   Sex 

Ásdís Sigurðardóttir, 5.5.2008 kl. 17:46

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

jahá...........

Hrönn Sigurðardóttir, 5.5.2008 kl. 21:31

4 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Dellan ríður ekki við einteyming ....

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 5.5.2008 kl. 22:23

5 Smámynd: Laufey B Waage

Steingerður: Kynhvöt og kyngeta er alls ekki það sama. Undir áhrifum hafa menn vanalega meiri áhuga, en minni getu.

Laufey B Waage, 7.5.2008 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband