Fimmtudagur, 1.5.2008
Megrun og svefn
Rannsókn á svefni og líkamsþyngd 68.183 kvenna hefur sýnt að ónógur svefn getur leitt af sér þyngdaraukningu. Það var dr. Sanjay Patel við Western Reserve-háskólann í Ohio í Bandaríkjunum sem gerði rannsóknina og komst að því að konur sem sofa fimm tíma á nóttu eða minna þyngjast að meðaltali 0,7 kg meira en konur sem sofa a.m.k. sjö tíma. Konur sem sváfu lítið reyndust eiga 32% fremur á hættu að verða feitar en þær sem sváfu lengi.
Niðurstöðurnar vekja athygli ekki síst vegna þess að þær konur sem sváfu ekki nema fimm tíma reyndust borða færri hitaeiningar en þær sem sváfu lengi. Dr. Patel álítur að konur sem sofa lengur séu virkari og hafi því hraðari efnaskipti en hinar.
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
hmmmm nú sef ég alltaf þegar ég kem því við......
Flott nýja myndin af þér!
Hrönn Sigurðardóttir, 1.5.2008 kl. 22:14
sko..ég vissi það...... ég þarf að sofa meira..... og brenna meira.....
Fanney Björg Karlsdóttir, 1.5.2008 kl. 23:03
Jesss....önnur fín afsökun fyrir öllum svefninum mínum
Berta María Hreinsdóttir, 2.5.2008 kl. 07:41
bara að kvitta fyrir mig frænka, ekki annars allt gott að frétta af ykkur?
óli valur frændi fyrir norðan (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 14:03
Góða Nótt inní daginn Zzzzzz

www.zordis.com, 2.5.2008 kl. 14:44
Nú þarf ég að fara að sofa lengur og betur.
Svava frá Strandbergi , 3.5.2008 kl. 21:05
Allir heim að lúlla. Jú, Óli Valur, við segjum allt hið besta bara! Reyndi að kommentera hjá þér, en gekk ekki að komast inn .....
Love to the world.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 3.5.2008 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.