Ţriđjudagur, 29.4.2008
Óvinsćldir og kökuát
Enginn er ánćgđur međ ađ vera haldiđ utan viđ hópinn eđa skilinn útundan ţegar bođiđ er til veislu. Félagsleg útskúfun getur leitt til margvíslegrar, neikvćđrar hegđunar. Ţetta sýnir athugun sem gerđ var viđ ríkisháskólann í Flórída í Bandaríkjunum undir stjórn Roys Baumeister.
Sumum ţátttakendum í tilrauninni var sagt í leynum ađ enginn í hópnum vildi eiga neitt saman viđ ţá ađ sćlda. Hinir útskúfuđu sýndu greinilega minnkađa hćfni til sjálfstjórnar. Ţeir urđu árásargjarnir og ófúsir til ađ veita nokkra hjálp og áttu ađ auki afar erfitt međ ađ standast freistingar. Ţegar vísindamennirnir settu smákökur fyrir framan ţá, hámuđu ţeir í sig tvöfalt á viđ ţá sem taldir voru félagslega viđurkenndir.
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Mikiđ til í ţessu!
En svo eru kökur líka góđar - gleymdist nokkuđ ađ reikna ţann faktor međ í tilraunina?
Hrönn Sigurđardóttir, 29.4.2008 kl. 22:56
ó mć got..... ég er ein af hinum útskúfuđu...... eins og ég háma í mig.......en svo eru kökur líka góđar.....eins og Hrönn bendir réttilega á...
Fanney Björg Karlsdóttir, 29.4.2008 kl. 23:01
Ég held fast í ţađ Fanney - verandi útskúfuđ
Hrönn Sigurđardóttir, 29.4.2008 kl. 23:09
segjum tvćr Hrönn...
Fanney Björg Karlsdóttir, 29.4.2008 kl. 23:20
Góđ pćling og alveg örugglega mikiđ til í ţessu.
...nú veit ég af hverju ég hef fitnađ á núverandi vinnustađ

Marta B Helgadóttir, 30.4.2008 kl. 00:26
Góđ pćling og mikiđ til í ţessu. Ţú ert virkilega marg, velkomin í bloggvinahópinn minn.
Vil ekki halda ţér útundan og hafa ţađ á samviskunni ađ ţú hendist í kökuát.
Gangiđ á Guđs vegum m ávallt.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 30.4.2008 kl. 04:47
Hey hey! Ţetta eru ábyggilega sítrónupć mađur. MMMMMMMMMmmmmmm. Ţunnur stökkur sćtur botn međ hvínandi sćtu sítrónukremi úr eggjum og smjöri (lemon curd ) og svo marengs ofan á sem er svo létt grillađur. ....Og svo expresso eins og mađur getur í sig látiđ á eftir, bara til ađ koma sér í gang aftur. (Djúp stuna )
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 30.4.2008 kl. 04:52
Hvađ leggur fólk til munns sem er útskúfađ og fćr engar kökur??? Mćtti ég biđja um vćna sneiđ af brauđtertu
Agalegt ađ vera out nema ţađ sé inn???
www.zordis.com, 30.4.2008 kl. 16:28
Ţetta er skýrt dćmi um ađ ,tröstespise'. Skrýtiđ, mér finnst sćtar kökur svo ćđislegar.
Svava frá Strandbergi , 1.5.2008 kl. 01:45
ţetta er mjög áhugavert, og ćtti ađ vekja marga til umhugsunar um framkomu okkar hvert viđ annađ.
takk fyrir ţetta.
Bless
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 1.5.2008 kl. 18:13
Akkúrat, mín kćru! Líst vel á lýsingu Gunnars Páls á kökunni .... MMM
Í trúnađi: Ég gćti ekki lifađ án sćtinda, rjómabolla, croissont-a, hjónabandssćla og svoleiđis. Held ég myndi bara frekar vilja vera félagslega útskúfuđ .... ! (Ţetta er óábyrgt hjal hjá fordekrađi nútímamanneskju ...)
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 1.5.2008 kl. 22:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.