Denver, Elton og melankólía

Ţegar ég var viđ nám í Denver á síđustu öld, keyrđi ég langar leiđir í skólann, á minni eign sjálfrennireiđ. Ţađ fannst mér einkar ţćgilegt, enda frábćrt veđur flestalla daga, vegirnir fullkomnir og útsýniđ gvöđdómlegt. Ţá var úrvaliđ af diskum í bílnum öldungis frábćrt og á ţeim tíma var allt fimmhundruđ sinnum ódýrara í Ameríku en á Fróni. M.a. hlustađi ég mikiđ á nokkra diska međ Elton John, ţar á međal ţetta lag. Eiginlega lćrđi ég fyrst ađ meta Elton John í Denver. Njótiđ međ mér međan ég fer á melankólíuflipp.

  

chickennostalgic


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessir frumstćđu kjúklingar eru dásamlegir. Ég held ađ ég sé sammála ţessu međ I believe, ţannig ađ mér finnst ţađ líka eitt fallegasta lag Eltons.

Var ekki gaman í Denver? Var gott ađ keyra ţar, ég hélt ađ traffíkin í henni Ameríku vćri bráđdrepandi!

elinbjalla (IP-tala skráđ) 27.4.2008 kl. 22:09

2 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Já, kjúllarnir eru frábćrir, sérstaklega sálfrćđikjúllarnir.

Jú, tíminn í Denver var dásamlegur. Hef aldrei keyrt í öruggara og betra akstursumhverfi en í Colorado, allir međ sitt á hreinu, tillitsamir og kurteisir, merkingar flottar, semsé hreinn unađur.

Svo er engin vandi ađ rata í Ameríku, allt númerađ út og suđur, vegir upp og niđur etc. Lógík í öllusaman.

Ţetta var kaflinn um akstur og Ameríku. 

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 29.4.2008 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband