Þriðjudagur, 1.4.2008
Líf og sál
Þetta er allra meina bót í kvefi, hálsbólgu og hita. Betra en toddy og terta, þó það sé líka alveg afskaplega, syndsamlega gott. Njótið þessa af lífs og sálar kröftum ykkar, ef eitthvað er, þá aukast þeir.
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Æ takk fyrir þetta.
Steingerður Steinarsdóttir, 3.4.2008 kl. 11:21
Má það ekki alveg vera með líka toddyið og tertan, passar þetta ekki allt vel saman. Bestu kveðjur úr kulda og trekki.
Grétar Rögnvarsson, 3.4.2008 kl. 22:57
Flott þetta
Marta B Helgadóttir, 5.4.2008 kl. 01:13
Ferlega flott lag, sammála þér með það. Ég sleppi toddýinu en væri til í tertu
kv. út skítakulda og trekki
Bjarney Hallgrímsdóttir, 5.4.2008 kl. 19:39
orða að sönnu ! létt í lundu.
Blessi þig á sunnudegi kæra kona
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 6.4.2008 kl. 06:12
Takk fyrir mig.
Svava frá Strandbergi , 6.4.2008 kl. 14:09
Þetta dugði ekki á pestina, en ég veit þó allavega hvað youtube er í dag, næstum því, allavega. Flott.
Sólveig Hannesdóttir, 6.4.2008 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.