Þriðjudagur, 11.3.2008
Stundum, þá
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Einn af þessum kom í heimsókn til mín í gær! Ég átti litli og pennsla og nægt efni enda var ég vakandi langt fram eftir morgni.
Nú er nýr dagur, 20° úti og markaðsgatan iðar af mannlífi. Knús inn í nýjan dag
www.zordis.com, 12.3.2008 kl. 08:51
Og ekki má gleyma því að þá er líka gott að eiga góða vini.
Linda litla, 12.3.2008 kl. 23:50
Myndirnar og orðin á blogginu þínu vekja upp í mér nautnirnar. Núna langar mig í dekur...dýrt dekur
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.3.2008 kl. 09:29
Já ég tek undir þetta með vinina. Manni hættir oft til að gleyma þeim þegar á þarf að halda en að taka upp símann og hringja gefur manni iðulega ótrúlega mikið.
Steingerður Steinarsdóttir, 13.3.2008 kl. 15:57
já þeir koma blessaðir, en þeir gefa líka möguleika á að flytja sig frá einum stað til annars í þroska, þannig að lokum þakka ég fyrir þá, þó í smá skömtum !
Blessi þig
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 13.3.2008 kl. 17:11
Afar uppbyggjandi ljóð elsku Guðný mín. Kv solla.
Sólveig Hannesdóttir, 13.3.2008 kl. 18:18
Fanney Björg Karlsdóttir, 13.3.2008 kl. 19:06
Já, elskurnar, erfiðir dagar byggja líka upp eins og Steina segir og já, Linda, góðir vinir eru gulls ígildi, ekki spurning. Maður kæmist sennilega ekki langt án þeirra. Mikið myndi ég þiggja 20°hita og iðandi mannlíf, Zordís!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 13.3.2008 kl. 21:48
... en nú er ég hættur að drekka... kaffi... svo hjá mér er það te - og svo skrifa ég eitthvert bull á bloggsíðuna mína... en dagarnir munu samt alltaf halda áfram að koma okkur á óvart... enginn þeirra eins og maður bjóst við að hann yrði... það er líka eins gott...
Brattur, 14.3.2008 kl. 22:41
Ég tek tarnir Brattur, þar sem ég reyndi að setja te inn í staðinn fyrir kaffi. Það dugar mér ekki enn, en tarnirnar verða lengri og lengri svo á endanum hefst þetta, trúi ég. Bull, segir þú, - en það eru margir sem beinlínis elska bullið þitt, þannig að ég bið þig lengst allra orða að hætta því ekki. Já, dagarnir eru sannarlega mismunandi, góðir, slæmir og allt þar á milli. Alveg eins og draumarnir!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 15.3.2008 kl. 09:12
Velkomin heim, er sko algjörlega sammála þér að dagarnir eru misjafnir, og leggjast ekki alltaf jafn vel í mann, en mikið kaffi drukkið nú enda lítið annað að gera á langri siglingu á kolmunamiðin vestur af Írlandi 2 dagar frá Eskifirði á siglingu, 630 sjómílur eða 1167 km, en hugsaðu þér tæknina að geta verið á netinu og horft á sjónvarp. Allt í gegnum gervihnött. Bestu kveðjur af hafinu.
Grétar Rögnvarsson, 15.3.2008 kl. 14:27
Fallegt ljóðið þitt og mikið sannleikskorn í því fólgið.
Svava frá Strandbergi , 17.3.2008 kl. 00:09
Já, ekki hefði mann órað fyrir að sjómannslífið myndi breytast svona á fáum árum, Grétar.
Takk, nafna, þetta er alger ljóðleysa, en takk samt....!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.3.2008 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.