Laugardagur, 16.2.2008
Pæling úr dagbók 11 ára manneskju
Þar sem draumurinn hættir og veruleikinn byrjar...
Þar sem dásemdinni sleppir og hryllingurinn tekur við...
Þar sem æskan hverfur og hrörnunin tekur við....
Þar sem þorstinn læknast og fyllið tekur við....
Þar er nullpunkturinn.
Jafnvæispunkturinn.
Tómið.
Ekkert.
Eða hvað?
Ekkert er ekki til, tómið er ekki til og jafnvægispunkturinn einungis fræðileg stærð.
Hvað er þá og hvað er ekki?
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Þetta er mikill heimspekingur.
Steingerður Steinarsdóttir, 16.2.2008 kl. 13:28
Ja, há! Slunginn pæling hjá 11 ára gömlum penna! Ég vona samt að þar sem dásemd sleppi komi eitthvað annað en hryllingur!
Laugardagslukkukoss og kveðjur til þín kæra kona!
www.zordis.com, 16.2.2008 kl. 14:04
Nú er kominn valkostur fyrir þá sem vilja vera lausir við auglýsingar á bloggsíðum sínum. Sjá hér
Marta B Helgadóttir, 19.2.2008 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.