Pæling úr dagbók 11 ára manneskju

Þar sem draumurinn hættir og veruleikinn byrjar...

Þar sem dásemdinni sleppir og hryllingurinn tekur við...

Þar sem æskan hverfur og hrörnunin tekur við....

Þar sem þorstinn læknast og fyllið tekur við....

Þar er nullpunkturinn.

Jafnvæispunkturinn.

Tómið.

Ekkert.

Eða hvað?

Ekkert er ekki til, tómið er ekki til og jafnvægispunkturinn einungis fræðileg stærð.

Hvað er þá og hvað er ekki?

236


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Þetta er mikill heimspekingur.

Steingerður Steinarsdóttir, 16.2.2008 kl. 13:28

2 Smámynd: www.zordis.com

Ja, há!  Slunginn pæling hjá 11 ára gömlum penna!  Ég vona samt að þar sem dásemd sleppi komi eitthvað annað en hryllingur! 

Laugardagslukkukoss og kveðjur til þín kæra kona!

www.zordis.com, 16.2.2008 kl. 14:04

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Nú er kominn valkostur fyrir þá sem vilja vera lausir við auglýsingar á bloggsíðum sínum.  Sjá hér

Marta B Helgadóttir, 19.2.2008 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband