Mánudagur, 11.2.2008
Skrafað við vin minn
-Sko, þegar ég var enn útí geimnum og ekki kominn í heiminn ....
-Já?
-Þá veldi ég mömmu mína til að vera amma mín
-En mamma og amma geta ekki verið sama konan..?
-Jú, mamma mín er líka amma ... hans Agli
-Egils?
-Ég var að seijaða
-Skil þig. En hún er bara mamma þín, ekki amma þín, en amma Egils.
- Þú ert bara öfundsjúk. Og svoldið gömul
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
hahaha yndislegt þegar þú skrafar......
Hrönn Sigurðardóttir, 11.2.2008 kl. 21:13
Sætar svona litlar dúllusögur!
Dóttir mín sagði eina ekki ósvipaða þegar hún var nýbyrjuð að tala ...... bara að láta vita að þetta hefði tekist hjá henni!
Knús á þig góða kona!
www.zordis.com, 11.2.2008 kl. 22:46
Börn eru brillijant. Ekki spurning.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.2.2008 kl. 23:03
'OH - yndislegt. Ha,ha,ha. Takk fyrir elsku vinkona. Í þessum samtölum hittir þú svo marga nagla á höfuðið að það er ótrúlegt. Knúúúúúús.
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 00:04
alveg yndislega frábært, og svart
megir þú hafa fallegan þriðjudag !
Bless í dag
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 06:48
Börn eru svo einstaklega frábær. Það er svo mikil heimspeki í kollinum á þeim.
Steingerður Steinarsdóttir, 12.2.2008 kl. 09:30
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.2.2008 kl. 13:00
Fanney Björg Karlsdóttir, 12.2.2008 kl. 18:42
krútt krúttí pútt
sætt
bestu kveðjur úr firðinum fagra
Bjarney Hallgrímsdóttir, 14.2.2008 kl. 02:05
Sólveig Hannesdóttir, 15.2.2008 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.