Skrafað við vin minn

 

-Sko, þegar ég var enn útí geimnum og ekki kominn í heiminn .... 

-Já? 

-Þá veldi ég mömmu mína til að vera amma mín 

-En mamma og amma geta ekki verið sama konan..? 

-Jú, mamma mín er líka amma  ...  hans Agli

-Egils? 

-Ég var að seijaða 

-Skil þig. En hún er bara mamma þín, ekki amma þín, en amma Egils.

- Þú ert bara öfundsjúk. Og svoldið gömul

21871987_p

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hahaha yndislegt þegar þú skrafar......

Hrönn Sigurðardóttir, 11.2.2008 kl. 21:13

2 Smámynd: www.zordis.com

Sætar svona litlar dúllusögur! 

Dóttir mín sagði eina ekki ósvipaða þegar hún var nýbyrjuð að tala ...... bara að láta vita að þetta hefði tekist hjá henni!

Knús á þig góða kona!

www.zordis.com, 11.2.2008 kl. 22:46

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Börn eru brillijant. Ekki spurning.

Ásdís Sigurðardóttir, 11.2.2008 kl. 23:03

4 identicon

'OH - yndislegt.  Ha,ha,ha.  Takk fyrir elsku vinkona.  Í þessum samtölum hittir þú svo marga nagla á höfuðið að það er ótrúlegt.  Knúúúúúús.

Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 00:04

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

alveg yndislega frábært, og svart

megir þú hafa fallegan þriðjudag !

Bless í dag

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 06:48

6 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Börn eru svo einstaklega frábær. Það er svo mikil heimspeki í kollinum á þeim.

Steingerður Steinarsdóttir, 12.2.2008 kl. 09:30

7 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

...........haha snúll......

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.2.2008 kl. 13:00

8 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

...... svooooo sætt....... hlakka svo til þega ég fer að skrafa við dúlluna mína.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 12.2.2008 kl. 18:42

9 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

krútt krúttí pútt sætt

bestu kveðjur úr firðinum fagra

Bjarney Hallgrímsdóttir, 14.2.2008 kl. 02:05

10 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Sólveig Hannesdóttir, 15.2.2008 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband