Jólin

2007-12-25 jólinjólin 004     2007-12-25 jólinjólin 002

Heimsóknir, fjölskylda, vinir, kaffi, konfekt, Quality Street, hangikjöt, uppstú, bleikt kjöt, jólabođ, samvera, grautur međ möndlu, myndatökur, lestur, músíkk, kanellykt, negulnaglar í mandarínum, jólaglögg í potti međ útbelgdum rúsínum, jólabréf og kort, gjafir, ljós, snjór, upplýst kirkja, kerti, jólasveinar. Ţađ eru til dćmis jólin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

já til dćmis....... ohhh ţú ert yndi....... og myndin af ţér í eldhúsglugganum ţar sem ţú smakkar til sósuna....... hún er snilld......

Fanney Björg Karlsdóttir, 28.12.2007 kl. 12:42

2 identicon

Mikill myndasmiđur sem ţú ert frćnka litla.

Sólveig Hannedóttir (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 16:02

3 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Tek undir lýsingar ţínar á jólunum Jólin eru svo margt.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 28.12.2007 kl. 17:27

4 Smámynd: www.zordis.com

Hneta, mandla, krabbakló, rćkjur, súpa og sćtir englar.  Allt sem gćlir hjartađ og guđsorđ á kaldri nóttu!  Jólin fögur minning sem mikilsvert er ađ viđhalda allt lífiđ .... tilhlökkun og tćkifćri gleđinnar umvafinn kćrleikanum !

www.zordis.com, 28.12.2007 kl. 21:21

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Bara toppurinn á tilverunni og ekkert annađ. 

             Fireworks

Ásdís Sigurđardóttir, 28.12.2007 kl. 21:59

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

'Svona eru jólin' Gćfuríkt nýtt ár nafna, međ ţökk fyrir gamla bloggáriđ.

Svava frá Strandbergi , 29.12.2007 kl. 18:23

7 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Einstaklega góđar myndir, bćđi af ţér ađ smakka til sósuna og af jólunum úti á svölum hjá ţér.

Gleđilegt nýtt ár og hafđu ţökk fyrir liđiđ.

Hrönn Sigurđardóttir, 29.12.2007 kl. 20:02

8 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

Kćra Guđný

Gleđileg áramót til ţín og ţinna. vonandi fariđ ţiđ í rólegheitum inn í hiđ nýja ár

Mahatma Gandhi sagđi svo rétt Kćrleikurinn er sterkasta afliđ sem til er í heiminum og jafnframt hiđ hógvćrasta sem unnt er ađ hugsa sér.

Megir ţú vera í Kćrleikanum nú og alltaf.

AlheimsKćrleikur til ţín

Steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 30.12.2007 kl. 14:19

9 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Takk fyrir góđar kveđjur, bloggvinir kćrir!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 30.12.2007 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband