Mánudagur, 24.12.2007
Jólakveðjur til handa einstöku fólki
Elsku bloggvinir mínir, allir sem einn, og ein sem öll!
Ég óska ykkur skemmtilegra jólahátíða um leið þakka ég ykkur einstaklega gefandi bloggsamveru hér á Moggablogginu.
Þið hafið verið mér innblástur og hugsanafóður. Hlakka til að hitta ykkur aftur að hátíðum loknum... eða áliðnum!
Það er þó sannarlega til einhvers að hlakka!
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Gledileg jol Gudny og fjolsk. Jolakvedja fra Tenerife Gretar og fjolsk.
Grétar Rögnvarsson, 24.12.2007 kl. 00:08
Gleðileg Jól elsku Guðný Anna.....
Fanney Björg Karlsdóttir, 24.12.2007 kl. 02:07
Gleðileg jól Guðný Anna. Þakka góða og gefandi viðkynningu! Hlakka til að hitta þig.
Hrönn Sigurðardóttir, 24.12.2007 kl. 07:07
Jæja. Þá er bara að skella sér í jólakjólinn. Gleðileg jól elsku vinkona. Þakka þér fyrir allt. Hlakka til að hitta þig á nýju ári sem vonandi verður hið besta. Jólakveðjufaðmlag.
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 07:30
GLEÐILEG JÓL TIL ALLRA ÞINNA.
Sólveig Hannesdóttir, 24.12.2007 kl. 07:38
Gleðileg jól Guðný Anna, til þín og fjölskyldu þinnar. Hafið það sem allra best yfir hátíðirnar.
Kolbrún Jónsdóttir, 24.12.2007 kl. 07:39
Jólakjóllinn er í það þrengsta sem segir mér að ég hef eitthvað hækkað ...... en jólin verða góð engu að síður, berrössuð kona í litlum kjól óskar þér kærleiksríkra jóla, já og svo vonar konan að hún fái bara nýjan kjól!
Elsku Guðný Anna, njóttu jólanna, jólafaðmur til þín kæra!
www.zordis.com, 24.12.2007 kl. 10:41
Gleðileg jól
Gunnlaugur B Ólafsson, 24.12.2007 kl. 15:58
Gleðileg jól til þín og þinna kæra bloggvinkona
Bjarney Hallgrímsdóttir, 25.12.2007 kl. 12:30
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 16:06
Gleðileg jól Guðný Anna og megi árið 2008 verða þér farsælt og bloggsælt
Berta María Hreinsdóttir, 27.12.2007 kl. 11:57
Gleðilega jólarest Guðný Anna. Takk fyrir bloggsamveruna á árinu sem er að líða.
Ágúst H Bjarnason, 27.12.2007 kl. 23:37
Gleðileg jól
Huld S. Ringsted, 27.12.2007 kl. 23:44
Þakka ykkur öllum fyrir kveðjurnar, góðir hálsar og aðrir líkmaspartar. Hlakka til áframhaldandi bloggsamveru með ykkur.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 27.12.2007 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.