Myndlistarsýning Katrínar

sólin 

Hvet alla til að skoða sérstaklega heillandi myndlist sem nýtur sín mjög vel í fallegu umhverfi veitingarstaðarins á Hótel Reykjavík Centrum, Aðalstræti 16. Sýningin verður opin í nokkrar vikur og kaffihúsið er opið frá kl. 11.00 til 23.00 alla daga. Listamaðurinn heitir Katrín Snæhólm Moggabloggari með meiru.  Ég var svo heppin að vera á opnun þessarar sýningar sl laugardag. Þar var skemmtileg móttaka með kakói og kökum, kertaljósum og ljúfum tónum. Listamaðurinn stóð þar og tók á móti gestum sínum með sína yndislegu fjölskyldu með sér. Þarna hitti ég góðar bloggvinkonur í fyrsta skipti og það var einkar ljúft að spjalla og spekúlera með kakó í bolla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Sko .... mikið óskaplega hefði ég viljað tylla mér niður, sötra (með hljóðum) kakó, dást að fallegri myndlist með bloggvinum.  Guðmundur "Búddi" er með fleiri myndir þar sem má sjá aðeins meira.  Meiriháttar hjá þessari frábæru hugmyndaríku og fjölhæfu konu!

Þetta er bara svona dásamlegt samfélag (bloggfélagið) sem er okkur flestum fyrir góðu!  Heilnæmt egóið fær að láta ljós sitt skína.

www.zordis.com, 5.12.2007 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband