Fimmtudagur, 29.11.2007
Raulað í roki
Afmælisdigtur (með sínu lagi)
Í Skólavörðuholtið hátt
hugurinn skoppar núna.
Þar var áður kveðið kátt
og kalsað margt um trúna.
Þar var Herdís. Þar var smúkt.
Þar skein sól í heiði.
þar var ekki á hækjum húkt
né hitt gert undir leiði.
Ef þú ferð á undan mér
yfrí sælli veröld,
taktu þá á móti mér
með þín sálarkeröld.
En ef ég fer á undan þér
yfrí sælustraffið,
mun ég taka á móti þér.
Manga gefur kaffið.
Atli Heimir Sveinsson / Þórbergur Þórðarson
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.