Sumir, stundum

Stundum þegar ég velti fyrir mér örlögum heimsins og tilgangi lífsins á jörðinni, segir þú ef til vill: “átt´ekki heitt á könnunni?” 

Stundum þegar ég er hrædd um að ég hafi klúðrað einhverju, segir þú sisona: “þér fyrirgefa nú allir allt...”

Stundum þegar ég sé ekkert nema skýjabólstra út við sjóndeildarhringinn í eiginlegri sem óeiginlegri merkinu, segir þú hressilega: “mikið assgoti er fallegt skýjafar núna – erðett´ekki BARA frábært?”

Svona eiga sumir alltaf rétt orð á réttum tíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Stundum er nauðsynlegt að eiga svona FRÁBÆRA að sem sýna þér fram á hversu lífið er frábært ....

Stundum er lífið bara þannig!

www.zordis.com, 26.11.2007 kl. 09:44

2 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Misjöfn sjónarhorn.

Sólveig Hannesdóttir, 26.11.2007 kl. 18:47

3 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Já, þetta er vinur að mínu skapi :-)

Ásgeir Rúnar Helgason, 26.11.2007 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband