Sunnudagur, 25.11.2007
Sumir, stundum
Stundum þegar ég velti fyrir mér örlögum heimsins og tilgangi lífsins á jörðinni, segir þú ef til vill: átt´ekki heitt á könnunni?
Stundum þegar ég er hrædd um að ég hafi klúðrað einhverju, segir þú sisona: þér fyrirgefa nú allir allt...
Stundum þegar ég sé ekkert nema skýjabólstra út við sjóndeildarhringinn í eiginlegri sem óeiginlegri merkinu, segir þú hressilega: mikið assgoti er fallegt skýjafar núna erðett´ekki BARA frábært?
Svona eiga sumir alltaf rétt orð á réttum tíma.
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Stundum er nauðsynlegt að eiga svona FRÁBÆRA að sem sýna þér fram á hversu lífið er frábært ....
Stundum er lífið bara þannig!
www.zordis.com, 26.11.2007 kl. 09:44
Misjöfn sjónarhorn.
Sólveig Hannesdóttir, 26.11.2007 kl. 18:47
Já, þetta er vinur að mínu skapi :-)
Ásgeir Rúnar Helgason, 26.11.2007 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.