Deigla og döf

Agnarögn Arnbjargar- og Frostadóttir er sćtari en nokkru sinni og fer nú ađ missa viđurnefniđ Agnarögn og skírast eitthvađ annađ.  Ný upprennandi stórvinkona mín kom í heiminn í gćr, dóttir Svanhildar og Ţórs í New York. Hún var 17 merkur. Fćđingarliđiđ bandaríska fór á taugum yfir stćrđ barnsins, en var sagt ađ ţetta vćri daglegt brauđ fyrir valkyrjur og víkinga ofan af Íslandi.  little mischief

Margt hefur á daga drifiđ undanfariđ og ţeir veriđ pakkađir af hinu og ţessu. Ég er ađ tala um dag sem er til dćmis svona: Á fćtur kl. 06.30. Leikfimi og sturta, morgunmatur og Moggi til 08.00 42-15561260Vinnan kl. 08.15. Fundur, viđtal, símafundur, viđtal, fundur, kennsla til 15.00. Jarđarför og erfidrykkja til 16.45.42-17593937 Kórćfing kl. 18.00. Kórtónleikar frá 20.30 til 22.30. Heim 23.00 Ađrir dagar eru ögn rólegri en vinnudagurinn alltaf langur. Í síđustu viku var margt skemmtilegt á döf, svo sem útgáfuteiti vegna útkomu “Í felulitum” eftir kollega Hildi. Ţar var skemmtilegt, bćđi gómsćt mungát og afburđa félagsskapur. S & S komin frá Afríku og hafa frá mörgu ađ segja, m.a.  Á vegum vinnunnar var haldiđ til Nesjavalla hvar fram fór 2ja daga vinnufundur fyrir alla stjórnendur SSR. Kvöldverđur og teiti var um kvöldiđ, einstaklega vel heppnađ og fjörugt. 42-16530205

Gáfumannafélagiđ XYZ hittist svo um daginn á Kjarvalsstöđum og drakk nokkra bolla af rótsterku kaffi til ađ freista ţess ađ fá andann á flug. 42-18702543Ákveđiđ ađ reyna ađra tegund af drykkjum bráđlega í sama tilgangi.  Annar kvennaselskapur sem ég tilheyri, mun hittast í nćstu viku. Núna nćstkomandi föstudag eru ekki minna en 3 hanastélsbođ sem mér er ćtlađ ađ mćta í á tímabilinu frá 17.00 til 20.00. Valkvíđinn er ađ ná yfirhöndinni, hjálp... 4268966940

Nćsta laugardag (10. nóvember)  er árshátíđ SSR og viđ hnallţórurnar á starfsmannasviđi (og hnallţórinn líka) munum sjá um forbjóđ*1 fyrir ađalskrifstofuna. Annađ á döf: Jólahlađborđ ađalskrifstofu, jólatónleikar Gospelsystra, jólatónleikar Frostrósa, Perlu-hittingur á Jómfrúnni og  alls kyns bođ, bruđirí og bomsadeisí. Jólapoki  

Ţađ er ţví ekki von ađ mađur:   

               

1. hugsi nokkra hugsun til enda

2. hćtti ađ vera rauđvíns-drykkjumađur

3. nái ađ lesa bćkurnar sjö á náttborđinu

4. bloggi

5. teikni í nýju teikniblokkina međ flottu gormunum

6. taki fram ritgerđasmíđar

7. megrist fram ađ jólum

8. nái smákökusortunum fjórtán                               

    *1= forbjóđ = for=fyrir; bjóđ=bođ; => fyrirbođ, ţ.e. bođ fyrir ađalbođ ....... á ekkert skylt viđ viđbjóđ   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Skemmtilegir dagar framundar hjá ţér!!

Skemmtileg líka neđanmálsskýringin á forbjóđ

Hrönn Sigurđardóttir, 6.11.2007 kl. 22:01

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Lítur út fyrir ađ vera fjölbrytilegt   .. Skemmtileg frásögn.

Gunnlaugur B Ólafsson, 6.11.2007 kl. 23:08

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Og til hamingju međ nýju stórvinkonuna.......

.....gleymdi ţví í fyrri heimsókn!!

Hrönn Sigurđardóttir, 7.11.2007 kl. 18:56

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţađ má kannski segja ađ ţađ jákvćđa viđ ađ vera öryrki er ađ mađur eru ekki svona útstáelsi, hvorki leyfir heilsan ţađ né ađ mađur sé í hópi vinnufélaga, ţví ţeir eru engir.  Skemmtu ţér bara helling og rauđvín er svo sálar- og heilsubćtandi.

Ásdís Sigurđardóttir, 7.11.2007 kl. 20:39

5 Smámynd: www.zordis.com

Annríki hjá ţér kćra Guđný Anna ....  Njóttu ţess ađ vera til og litlu íslensku víkingarnir eru sumstađar í heiminum verulega stórir!

Englaknús ....  Ţér veitir ekki af vćngjunum núna!  Svo kanski nćrđu einum snjóengli til heiđurs litlu dömunum!

www.zordis.com, 7.11.2007 kl. 21:28

6 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Svör viđ spurningum sem viđkomandi spyr sig og ćtlast til.

No 1. Skađlegt er ađ hugsa hugsanir til enda..

No.2. Mjög skađlegt ađ hćtta rauđvínsdrykkju snögglega, mćli međ niđurtröppun..

No.3 Fćkka bókunum á náttborđinu, mjög gott ráđ er ađ hafa eina, leiđinlega (Skyldulesning), og eina skemmtilega.

Sólveig Hannesdóttir, 9.11.2007 kl. 21:44

7 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

No 4, Blogga án afláts,

No.5 Rissa í teikniblokkina međan talađ er í símann (Vinkona mín gerđi aldeilis merkilegar teiknngar ţannig),

No.6 Treysti mér ekki til ađ svara ţessari

No.7 Heldur ekki ţessari

No 8, Ţađ er svo óskaplega mikiđ til af bakaríum.

Aftur á móti held ég ađ ţú sért fínn smákökubakari, og hugsir hugsanir til enda, og sért ágćtur ritgerđameistari. En ég vona ađ ţú frestir megruninni fram yfir jól, ađ ég tali nú ekki rauđvínsdrykkjunni (ef hún er ţá einhver?????) sem ég stórefast um ađ sé.

Sólveig Hannesdóttir, 9.11.2007 kl. 21:54

8 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 9.11.2007 kl. 22:51

9 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

     Takk, elskurnar mínar, fyrir frábćrt komment! Ég tek sko öllum ráđleggingum. Já, ég get alveg notađ vćngina núna... verst hvađ ţeir eru eitthvađ orđnir snjáđir međ árunum...heheheh..hef notađ ţá ótćpilega á köflum. En Solla, veistu, ađ eitt af ţví sem hefur haldiđ geđheilsu minni svo góđri í gegnum tíđina, er ađ hugsa einmitt aldrei neina hugsun alveg til enda. Ţađ er alveg geđslega bráđdrepandi.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 12.11.2007 kl. 21:56

10 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Ţetta átti auđvitađ ađ vera frábćr (í fleiritölu) komment....

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 12.11.2007 kl. 21:56

11 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Sko: ég er međ nýjar neglur núna og ţá bara tekst mér ekki ađ slá inn eina óbrenglađa setningu..ţarf allavega ađ draga úr hrađanum.  Ađ ofan átti ađ vera í fleirtölu en ekki fleiritölu.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 12.11.2007 kl. 21:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband