Miðvikudagur, 22.8.2007
Montréal
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Njóttu þess
Góða ferð og góða skemmtun.
Við hljótum nú að rekast á hvor aðra áður en ég kveð SSR (í bili)??
Kolbrún Jónsdóttir, 22.8.2007 kl. 23:19
Frábært.
Góða ferð og hafðu það gott!
Hrönn Sigurðardóttir, 23.8.2007 kl. 11:37
Kæri bloggvinur ! bara smá að minna á
"HEIMAR MÆTAST" Fimmtudaginn 23.8 kl 19,00 á íslenskum tíma og 21,00 á dönskum tíma opna Guðsteinn Haukur Barkarson og Steinunn Helga Sigurðardóttir samsýningu á moggabloggi ! Allir eru velkomnir á fyrstu sýningu sinnar tegundar. Við viljum með þessari samsýningu sýna að allt er möguleg bæði hvað varðar sýningarrými og fjarlægðir. Við hvetjum fólk til að setjast niður við tölvuskjáinn með veitingar og taka þátt í þessari ósýnilegu tengingu landa og manna á milli. Listamennirnir eru staddir á heimilum sínum á opnuninni. Sýningin er opin allan sólarhringinn frá fimmtudeginum 23. ágúst til sunnudagsin 26. ágúst.
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.8.2007 kl. 15:52
Hafðu það huggulegt! Montreal er staður sem ég á eftir! Taktu ljúfan bita af kökunni og sendu okkur bragðið!
www.zordis.com, 23.8.2007 kl. 21:23
Elsku vinkona. Þetta hlýtur að verða unaður. Ég á bæði eftir hana Amríku og Könudu (eins og þú gjarnan nefnir hana svo skemmtilega). Njóttu úrval þess sem þarna flýtur og alls hins líka.
Sjáumst síðar.
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 21:44
Leiðrétt önnur lína: úrvalS
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 21:45
hafðu það gott í Montreal og njóttu alls þess sem staðurinn hefur upp á að bjóða.... og þá er ég að meina í mat og drykk.... það er nánast það eina sem ég hugsa um þessa dagana....
Fanney Björg Karlsdóttir, 23.8.2007 kl. 22:22
Ó mæ god Fanney!!! Ertu ólétt?
híhíhíhíhíhí
Hrönn Sigurðardóttir, 23.8.2007 kl. 22:26
Góða ferð....ég mun ekkert sakna þín svo mikið þar sem þú einhverra hluta vegna heimsækir mig reglulega í draumum.
Kannski ertu bara að verða eitt af mínum draumatáknum..þannig að í hvert skipti sem mig dreymir þig þá þýðir það eitthvað sérstakt. Best að skrifa niður í kringum hvernig atburði þú birtist...
Montreal....vúúú. Ég bara veit að þú átt eftir að njóta þín i tætlur.
Allavega af myndunum að dæma.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 24.8.2007 kl. 15:51
Hlakka til að heyra frá þér kveðjur. sh
Sólveig Hannesdóttir, 24.8.2007 kl. 16:06
Sæl. Nú er bokalistinn tilbuinn a síðunni minni.
Marta B Helgadóttir, 27.8.2007 kl. 02:28
Góða ferð og njóttu vel.
Marta B Helgadóttir, 27.8.2007 kl. 20:40
Mikið svakalega er ég farin að sakna þín á blogginu Guðný mín.
Sólveig Hannesdóttir, 29.8.2007 kl. 18:55
Velkomin aftur mín kæra
Hrönn Sigurðardóttir, 1.9.2007 kl. 23:01
Takk, elskurnar mínar. Gott að heyra í ykkur aftur!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 1.9.2007 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.