Þriðjudagur, 21.8.2007
Þrjár stórkostlegar kvikmyndir
Ólíkar myndir, en allar djúpar, mannbætandi, skemmtilegar, vel leiknar og hugsaðar, hver á sinn hátt. Unnt er að fá þær leigðar, t.d. á Laugarásvideo, en auðvitað eru þær líka til sölu á Amazon. Góða skemmtun! |
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Hefi séð "After the Wedding" og gæti vel séð hana aftur, er þannig, en á á eftir að sjá hinar tvær, ég læt verða af því.
Sólveig Hannesdóttir, 22.8.2007 kl. 13:32
Ahhhhhh.....goody goody......takk fyrir ábendingar um góðar myndir. Hef bara séð Amelie og get nú hlakkað til að sjá hinar.
Þorbjörg Ásgeirsdóttir, 22.8.2007 kl. 14:39
Hún er svo aum leigan í mínum bæ þar sam allt er miðað við the mainstream films. Það eru meira að segja bara örfáir rekkar með nýjustu myndunum til leigu.allt hitt er til sölu. Þetta er meira eins og dvd verslun....agalega sorglegt. Sérstaklega fyrir mig sem elska svona myndir..en ég er búin að skrifa þetta hjá mér...og kíki hvort ég fái þær einhversstaðr. Treysti þínum smekk
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.8.2007 kl. 18:28
Já, Katrín, flestar leigur á Íslandi eru svona "mainstream" Hollywood-froðu leigur.... Við hér í Reykjavík erum svo heppin að hafa eina þar sem maður fær Kurosawa, Billie August, Fellini og kó..! Takk fyrir kommentin, krúsurnar ykkar.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.8.2007 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.