Waits á laugardegi

2007-08-18 011 

Það er vegna svona snilldar sem laugardagar eru bestu dagar vikurnnar, Lesbókin og laugardagskaffið, ummmmh. Heil blaðsíða um Tom Waits, vel skrifuð í þokkabót.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

kæra guðný ! takk fyrir hjálpina, þetta var fallegt af þér.

Tom Waits er alveg frábær, hlustaði mikið á hann í gamla daga, sonur minn hafði svo keypt geisladisk með honum í fyrra sem ég svo fékk, þannig að hann höfðar til fl. kynslóða !

Hafðu fallegan dag

AlheimsLjós til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.8.2007 kl. 15:54

2 Smámynd: www.zordis.com

Hvað gerir laugardagana betri en gott kaffi og áhugaverð lesning.  Eigðu yndi á ljúfum laugardegi!

www.zordis.com, 18.8.2007 kl. 17:48

3 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Sammála, það jafnast ekkert á við það að þurfa ekki að flýta sér á fætur á morgnana heldur geta lesið blöðin og drukkið kaffið í rólegheitum. Þá rekst maður einmitt á svona perlur.

Steingerður Steinarsdóttir, 20.8.2007 kl. 09:45

4 Smámynd: Brattur

... Tom Waits... er náttúrulega ótrúlegur... mikið væri gaman að sjá hann á sviði, svona einu sinni...

Brattur, 20.8.2007 kl. 19:21

5 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Já, ef TW myndi láta sjá sig á Íslandi, hvað þá bjóða uppá tónleika, ja þá skyldi ég sko fara.... hef ekki nennt á sykurpopparana sem hefur verið boðið uppá hér að undanförnu! Ég sé að við myndum fjölmenna úr bloggarahópnum. Upgrade your email with 1000's of cool animations
 

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 20.8.2007 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband