Laugardagur, 18.8.2007
Waits á laugardegi
Það er vegna svona snilldar sem laugardagar eru bestu dagar vikurnnar, Lesbókin og laugardagskaffið, ummmmh. Heil blaðsíða um Tom Waits, vel skrifuð í þokkabót. |
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
kæra guðný ! takk fyrir hjálpina, þetta var fallegt af þér.
Tom Waits er alveg frábær, hlustaði mikið á hann í gamla daga, sonur minn hafði svo keypt geisladisk með honum í fyrra sem ég svo fékk, þannig að hann höfðar til fl. kynslóða !
Hafðu fallegan dag
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.8.2007 kl. 15:54
Hvað gerir laugardagana betri en gott kaffi og áhugaverð lesning. Eigðu yndi á ljúfum laugardegi!
www.zordis.com, 18.8.2007 kl. 17:48
Sammála, það jafnast ekkert á við það að þurfa ekki að flýta sér á fætur á morgnana heldur geta lesið blöðin og drukkið kaffið í rólegheitum. Þá rekst maður einmitt á svona perlur.
Steingerður Steinarsdóttir, 20.8.2007 kl. 09:45
... Tom Waits... er náttúrulega ótrúlegur... mikið væri gaman að sjá hann á sviði, svona einu sinni...
Brattur, 20.8.2007 kl. 19:21
Já, ef TW myndi láta sjá sig á Íslandi, hvað þá bjóða uppá tónleika, ja þá skyldi ég sko fara.... hef ekki nennt á sykurpopparana sem hefur verið boðið uppá hér að undanförnu! Ég sé að við myndum fjölmenna úr bloggarahópnum.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 20.8.2007 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.