Fimmtudagur, 9.8.2007
Erla
Í framhaldi af lista-umræðunni hér á síðunni, langar mig að sýna ykkur þrjár myndir eftir Erlu Erlingsdóttur vinkonu mína, en hún málar af listrænu innsæi, næmi og virðist hafa góð tengsl við tilfinningar sínar þegar hún mundar pensil. Fleiri myndir eftir hana á netfanginu: http://bestla-erla.blogspot.com/ |
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Þessar myndir eru virkilega fallegar, og ég elska litaflæðið í þeim.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 09:52
Mér finnast svona "litamyndir" alltaf svo skemmtilegar. Þær eru svo grípandi!! Gæti alveg gleymt mér í þeirri síðustu. Hins vegar er ég viss um að fysta myndin er líka skemmtileg..... Næ bara ekki að stækka hana
Hrönn Sigurðardóttir, 10.8.2007 kl. 20:29
ÉG næ ekki að stækka en er búin að fara yfir og skoða síðuna og er margt áhugavert! Litirnir eru hin besta þerapía og litavalið er hlýtt sem ber keim af umhverfi sem er öðruvísi, eða ber vott um annar sálarumhverfi!
www.zordis.com, 10.8.2007 kl. 20:43
Skoðaði síðuna! Skemmtileg litasamsetning í mörgum myndunum. Gæti örugglega séð eitthvað nýtt í hvert sinn sem ég skoðaði. Varð meira að segja svolítið skelkuð við sumar......
Sérlega fannst mér skemmtilegar bláu myndirnar hennar
Hrönn Sigurðardóttir, 10.8.2007 kl. 21:09
Æi, það eru einhver vandkvæði með stækkunarmekanismann; veit ekki alveg hvað Erla mín gerir þegar hún setur þær inn. Gaman að þið skoðuðuð síðuna hennar. Hún er snilli þessi stelpa. Alveg eins og þú Zordís!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 13.8.2007 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.