Mánudagur, 30.7.2007
Meira af list
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Hernig getur eitthvað eittt verið betra en annað, hvernig getur list verið eitthvað annað en það sem augu þín nema, fegurð er svo sannarlega afstæð og ég get varla haft eftir lýsingu hér í færslunni hér að neðan.
Botero er að mínu fádæma mati, yndislegur og ég sé feita fegurð í verkum hans. Hlakka til að sjá þína uppáhalds, uppáhalds ..... Skyn er sem betur fer ólíkt okkur hinum til framdráttar! Kveðjur á ljúfum mánudegi!
www.zordis.com, 30.7.2007 kl. 10:31
Segi eins og Þórdís list er eitthvað sem grípur mann, eitthvað sem þér finnst hún vera um...... fegurðin er svo afstæð......
Hrönn Sigurðardóttir, 30.7.2007 kl. 18:19
Þetta er falleg list og grípandi. Enda sýnir hún almennilegt hold
Margrét St Hafsteinsdóttir, 1.8.2007 kl. 01:26
Takk fyrir kommentin stelpur minar, þið mælið af viti og visku. List gefur lífinu gildi, list lítur ekki lögmálum rökfræðinni, list er einstaklingsbundin upplifun, list er utan og ofan við allt. Ég elska list.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 1.8.2007 kl. 10:02
... sammála því að list sé fyrir utan og ofan allt... enda svo margt sem hægt er að kalla list... þau augnablik sem maður upplifir t.d. út í náttúrunni... ég smelli og smelli, tek myndir með augunum... svo er augnablikið liðið og myndin horfin... en ég man myndina í huganum og hún verður alltaf list fyrir mér...
Brattur, 1.8.2007 kl. 20:10
Ójá, náttúran sjálf er mesti listamaðurinn og jafnframt mesta listin....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 1.8.2007 kl. 23:32
sammála - feitukonumyndirnar eru voðalega skemmtilegar
Kristín (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.