Meiri meistarataktar

Ég er einn af mestu ritsnillingum, sem ritađ hafa íslenska tungu. Og sál mín er víđ og djúp eins og alvaldiđ. Ég er skáld og frćđimađur, heimspekingur og meistari í orđsins list. Mér er og gefin sú gáfa ađ geta hugsađ og rannsakađ vísindalega. En ástćđur mínar hafa meinađ mér ađ fást viđ vísindastörf. Ég hefi orđiđ ađ gera mér ađ góđu ađ vera bara vesćll frćđimađur.

Ţórbergur Ţórđarson: Bréf til Láru

2838000911


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Zad er varla haegt ad toppa svona ordsnilld eda vafstur.  Zetta minnir mig á ord X tengdó zegar hún lét eftirfarandi ord falla;  Zessar pönnsur gerdi ég, z.e. ef mig skyldi kalla!  Eigdu nú gódan dag ..... taktu kríu á álagskjálkatímanum og dreyptu á raudvíni med Kvöldinu í gódum félagsskap ...... 

www.zordis.com, 14.7.2007 kl. 08:21

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Óđfluga nálgast ég ţann tímapunkt ađ glugga í bók eftir Ţórberg. En ţađ hef ég ekki gert síđan ég gafst upp á honum á mínum ungdómsárum.

Ég sé hann í allt öđru ljósi međ ţér!

Hrönn Sigurđardóttir, 14.7.2007 kl. 09:11

3 identicon

Góđan allan yndislegan daginn mín hjartans kćra.  Já. Ţú kemur ýmsu til leiđar hjá manni og hvetur margan hátt.  Í gćrkvöldi tók ég Ofvitann međ mér í rúmiđ og ćtla mér ađ endurnýja kynnin enda tímabćrt.   Tíminn leiđir hann án efa fram í talsvert öđru ljósi en í ,,den".  Fađmlag međ blćnum á svalirnar ţar sem ég sé ţig í makindum međ bók og eitthvađ meira huggulegt.

Ţín

Unnur Sólrún (IP-tala skráđ) 14.7.2007 kl. 12:11

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ég er sammála hrönn !

ţessi mađur hefur veriđ snillingur, ţađ verđur gaman ađ vita hvađ hann verđur ţegar hann kemur nćst á jörđina

Ljós til ţín

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 15.7.2007 kl. 13:39

5 identicon

Kannski skömm frá ţví ađ segja ađ bókasafnsfrćđingurinn ég hef ekki enn lesiđ Ţórberg ... en ég les ţig!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 15.7.2007 kl. 16:36

6 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Ó, hvađ ég gleđst, ef ţiđ ćtliđ ađ skella ykkur í meistaralesningu! Takk fyrir kommentin, krúttin mín.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 15.7.2007 kl. 23:52

7 Smámynd: Ţorbjörg Ásgeirsdóttir

Hógvćrđ er ofmetiđ fyrirbćri.  Ţórbergur er ofarlega á listanum  ţínum núna - gaman ađ ţessu.........og líka ađ lesa um Gauta í Japan. Sólarkveđja til ţín.

Ţorbjörg Ásgeirsdóttir, 18.7.2007 kl. 17:19

8 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Sammála ţér. Hann Ţórbergur var ritsnillingur.

Steingerđur Steinarsdóttir, 18.7.2007 kl. 22:36

9 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

tja... mađur skammast sín nú eiginlega ađ viđurkenna ţađ hér og nú ađ mađur hafi ekki lesiđ meistara Ţórberg.... en um leiđ og ég öđlast ţroska til.... ţá skelli ég mér í hann......ég segi eins og Hrönn .... ég sé hann í allt öđru ljósi međ ţér...

Fanney Björg Karlsdóttir, 18.7.2007 kl. 22:46

10 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Alltaf gaman ađ lesa Ţórberg, ţarf ađ ţurrka rykiđ af Einum kennt, öđrum bent ... eđa hvađ hún nú heitir, fannst hún vođa skemmtileg. Á líka Sálminn um blómiđ, snilldarbók.

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 19.7.2007 kl. 16:25

11 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Já, Einum bent, öđrum kennt... eđa var ţađ hinsegin, er rosalega góđ ritsnilldarkennslubók. Ég inspírerađist af henni í menntaskóla. Ţar talar ŢŢ m.a. um lágkúrustílinn, ég verđ talsvert var hann á köflum hjá sjálfri mér.. 

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 19.7.2007 kl. 23:10

12 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Frábćr fćrsla Guđný Anna.

Gaman ađ einhver bloggi stundum um annađ en dćgurmál og  "poppađa" rithöfunda. 

Ţórbergur er einn af ţeim rithöfundum sem lađar fram vćntumţykju í lesendum sínum, vćntumţykju til mannlífsins í öllum sínum breyskleika og breytileika. 

Marta B Helgadóttir, 20.7.2007 kl. 15:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband